Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Qupperneq 137

Eimreiðin - 01.04.1945, Qupperneq 137
DIMKEIÐIN RITSJÁ 233 Frágangur bókarinnar er í alla staði ósamboðinn efninu: brotið kurfslegt, letrið gróft og pappírinn endemislega þykkur. Aftur er ekkert nema gott að segja um myndirnar. Þ. Þ. SJÁLFSÆVISAGA listamanns. I vetur kom úr bók í tveim bind- um eftir Einar Jónsson myndhöggv- ara — eða öllu beldur tvær bækur, sem telja má einn merkasta bók- menntaviðburð liðna ársins (útg.: Bókfellsútgáfan, Rvík. 1944). Fyrri bókin, Minningar, er fyrst og fremst saga ytri viðburðanna í lífi listainannsins, sú síðari, SkoSanir, saga hinna innri viðburða í lífi lians. Enda þótt Einar Jónsson mundi sjálf- ur tæplega vilja telja bækur þessar fullkomna sjálfsævisögu sína, hygg ég ekki ofmælt, þótt sagt sé, að ítarlegri og sannari sjálfsævisaga íslendings sé cnn ekki komin fyrir almennings- sjónir en þessi. Nokkrir merkir ís- lcndingar hafa bæði fyrr og siðar fitað æviminningar sinar og gert það 1 svipuðu formi og Minningar E. J. Birtast í. Sárfáir íslendingar liafa “ftur á móti áður opinberað í riti þug6ana- og sálarlíf sitt, baráttu sína fyrir mótaðri lífskoðun, eins og gert cr í SkoSunum. Við lestur þeirrar þókar minnist maður ósjálfrátt manna oins og Ágústínusar kirkjuföður og Játninga hans, og af liinum fáu inn- lendu ritum svipaðs eðlis einna helzt Sögu hugsunar minnar eftir Brynjólf Jónsson frá Minnanúpi. Þess verður fljótt vart við lestur þessara bóka, að höf. liafi um langt skeið dvalið með erlendum þjóð'um, °8 sjálfsagt má finna þeim orðuin stað, að nokkurra erlendra álirifa 8*ti sums staðar í stíl hans, einkum setningaskipan. En þó er stíll lians sjálfstæður, oft þróttmikill og injög persónulegur, orðaval með einkenn- um íslenzks alþýðumáls, setningar gæddar hrynjandi og með ljóðaklið skáldsins. Víða bregður fyrir kimni í frásögn. Fyrri bókin fjallar um æviatriði höf., bernsku hans og æsku heiina á Galtafelli í Hrunamannahreppi, þar sem hann er fæddur og uppalinn, fyrstu ferðirnar að heiman, fyrst'u sporin á námsbrautinni, listnámið í Kaupmannaliöfn, dvöl lians í Róm, Berlín, London og víðar, baráttuna fyrir liúsbyggingunni yfir myndasafn hans heima í Reykjavík, för lians til Ameríku, heimkoinuna til fslands og dvölina hér, meðan listasafn hans á Skólavörðuholtinu er að komast í fast liorf, o. s. frv. Síðari bókin, Skoðanir, er i raun- inni saga lmgsunar listamannsins allt frá því að liann man fyrst eftir sér og til síðustu tíina. Hún fjallar um skilning hans á list og lífi, innri bar- áttu lians við að skilja og skýra hulin rök lífsins og trúarleg og siðgæðisleg viðhorf hans til umhverfisins og allr- ar tilverunnar. í leit sinni fer liann alveg eigin leiðir, og einlægni lians, liæði gagnvart sjálfum sér og öðfum, er alger. Skoðanir E. J. á list og lista-gagn- rýni eru í nákvænia samræmi við listastarfsemi lians sjálfs. Það þarf ekki annað en að lita á inyndir hans til að sjá fljótlega liversu öll spor- ganga hefur verið lionuin viður- styggð. Hann segist sjálfur oft liafa annaðhvort eyðilagt myndir sínar eða misst áhuga fyrir þeim, ef liann fann líkingu með þeim og einhverju öðru listaverki. Listin er aðeins „útgeiskin sjálfsins, „individualistisk“ eigni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.