Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 137
DIMKEIÐIN
RITSJÁ
233
Frágangur bókarinnar er í alla staði
ósamboðinn efninu: brotið kurfslegt,
letrið gróft og pappírinn endemislega
þykkur. Aftur er ekkert nema gott
að segja um myndirnar.
Þ. Þ.
SJÁLFSÆVISAGA listamanns.
I vetur kom úr bók í tveim bind-
um eftir Einar Jónsson myndhöggv-
ara — eða öllu beldur tvær bækur,
sem telja má einn merkasta bók-
menntaviðburð liðna ársins (útg.:
Bókfellsútgáfan, Rvík. 1944).
Fyrri bókin, Minningar, er fyrst og
fremst saga ytri viðburðanna í lífi
listainannsins, sú síðari, SkoSanir,
saga hinna innri viðburða í lífi lians.
Enda þótt Einar Jónsson mundi sjálf-
ur tæplega vilja telja bækur þessar
fullkomna sjálfsævisögu sína, hygg ég
ekki ofmælt, þótt sagt sé, að ítarlegri
og sannari sjálfsævisaga íslendings
sé cnn ekki komin fyrir almennings-
sjónir en þessi. Nokkrir merkir ís-
lcndingar hafa bæði fyrr og siðar
fitað æviminningar sinar og gert það
1 svipuðu formi og Minningar E. J.
Birtast í. Sárfáir íslendingar liafa
“ftur á móti áður opinberað í riti
þug6ana- og sálarlíf sitt, baráttu sína
fyrir mótaðri lífskoðun, eins og gert
cr í SkoSunum. Við lestur þeirrar
þókar minnist maður ósjálfrátt manna
oins og Ágústínusar kirkjuföður og
Játninga hans, og af liinum fáu inn-
lendu ritum svipaðs eðlis einna helzt
Sögu hugsunar minnar eftir Brynjólf
Jónsson frá Minnanúpi.
Þess verður fljótt vart við lestur
þessara bóka, að höf. liafi um langt
skeið dvalið með erlendum þjóð'um,
°8 sjálfsagt má finna þeim orðuin
stað, að nokkurra erlendra álirifa
8*ti sums staðar í stíl hans, einkum
setningaskipan. En þó er stíll lians
sjálfstæður, oft þróttmikill og injög
persónulegur, orðaval með einkenn-
um íslenzks alþýðumáls, setningar
gæddar hrynjandi og með ljóðaklið
skáldsins. Víða bregður fyrir kimni
í frásögn.
Fyrri bókin fjallar um æviatriði
höf., bernsku hans og æsku heiina
á Galtafelli í Hrunamannahreppi, þar
sem hann er fæddur og uppalinn,
fyrstu ferðirnar að heiman, fyrst'u
sporin á námsbrautinni, listnámið í
Kaupmannaliöfn, dvöl lians í Róm,
Berlín, London og víðar, baráttuna
fyrir liúsbyggingunni yfir myndasafn
hans heima í Reykjavík, för lians til
Ameríku, heimkoinuna til fslands og
dvölina hér, meðan listasafn hans á
Skólavörðuholtinu er að komast í
fast liorf, o. s. frv.
Síðari bókin, Skoðanir, er i raun-
inni saga lmgsunar listamannsins allt
frá því að liann man fyrst eftir sér
og til síðustu tíina. Hún fjallar um
skilning hans á list og lífi, innri bar-
áttu lians við að skilja og skýra hulin
rök lífsins og trúarleg og siðgæðisleg
viðhorf hans til umhverfisins og allr-
ar tilverunnar. í leit sinni fer liann
alveg eigin leiðir, og einlægni lians,
liæði gagnvart sjálfum sér og öðfum,
er alger.
Skoðanir E. J. á list og lista-gagn-
rýni eru í nákvænia samræmi við
listastarfsemi lians sjálfs. Það þarf
ekki annað en að lita á inyndir hans
til að sjá fljótlega liversu öll spor-
ganga hefur verið lionuin viður-
styggð. Hann segist sjálfur oft liafa
annaðhvort eyðilagt myndir sínar eða
misst áhuga fyrir þeim, ef liann fann
líkingu með þeim og einhverju öðru
listaverki. Listin er aðeins „útgeiskin
sjálfsins, „individualistisk“ eigni