Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Side 139

Eimreiðin - 01.04.1945, Side 139
EIMREIÐIN RITSJÁ 235 mannssálin „er orðin svo fnllvalda, að hún stenzt ullar freistingar frá yzta sviði til innstu hugarfylgsna, og þetta er orðið liennar sanna eðli“. Öll þessi erfiðu viðfangsefni eru rædd í full- kominni einlægni og með þeirri auð- mýkt hjartans, sem þeim eru sam- hoðin. Flest eða öll vandamál kristi- legrar siðfræði og trúfræði ræðir höf. að einhverju leyti — og gerir það á sína vísu ■—■ en þótt hann fari sínar eigin leiðir — og telji sig ekki geta fylgt neimim erfikenningum kirkju né hefðhundinna trúarbragða, þá er öll lífsskoðun hans gagnsýrð af lotn- ingu fyrir kenningu Krists, og ég minntist við lestur þessarar hókar einkunnarorða F. C. Krarups, er hann valdi hók sinni „Livsforstaaelse“, kennslubók í trúfræði, sem notuð var lengi í Háskóla íslands. Einkunnar- orðin voru þessi: „Den liöjeste Sand- ked fattes kun som Fromhed og God- hed“. Þau orð gætu átt við sem ein- kunn fyrir lífsskoðun E. J. eins og hún opinberast í hók hans. Menn kvarta stundum yfir því, að erfitt sé að skilja list E. J., og vist er mn það, að hún verður ekki skilin né metin rétt neina með nokkurri á- feynslu. Þessar hækur hans inunu á- reiðanlega verða mönmnn mikil hjálp t*l að öðlast skilning á list höf. og lionuin sjálfum. Um öll svið mann- legrar hugsunar á hann leið i ein- ræðum sínum. Fortilvera, jarðvist og framhaldslíf sálarinnar er honum kugðnæmt íhugunarefni. Honum verður reikað um leyndardómsfullar leiðir austrænnar dulspeki, gctur hrugðið sér í anda aftur í frumöld 'nannkyns, drcgur upp myndir úr lífi hinna goðsagnakenndu íbúa Atlantis, hefur ýmislegt að segja um hina æva- gómlu endurholdgunarkenningu og sjöfalda líf mannsandans, lofar með fögnuði óendanlega fjölhreytni í náttúrunnar og allrar tilverunnar auð- ugu myndahók. Og af efni hókanna gefur innsýn í hug höfundarins, þær opinbera hann sem listamann og sein sannan mann. Þær eru ómctanleg heimild um lífsskoðun hans og starf. Sv. S. ICELANDIC. Grammar, Texts, Gloss- ary, by Stefán Einarsson. Baltimoré 1945. (The Jolins Hopkins Press). Bók þessi er rækileg kennslubók í íslenzku handa enskumælandi mönnum, — málfræði (beygingar og setningafræði), textar (leskaflar) og ítarlegt orðasafn. Upphaflega mun hókin liafa verið ætluð anierískum hermönnum, er til íslands færu, en síðan horfið að því ráði að hafa hana mun stærri, lianda hverjum þeim, er vill fyrir alvöru kynna sér íslenzka tungu, enda er hún, eins og hún Iigg- ur fyrir, fullkomnasta kennslubók í íslenzkri tungu, sein til er á nokkru máli. Er hún einkum ætluð þroskuð- um nemendum, sein vilja fá sem ílar- legasta fræðslu, og gerir ekki óþarfa hina stuttu og góðu hyrjendahók Snæbjarnar Jónssonar, en er miklum mun fyllri og rækilegri. Málfræðin skiptist í þrjá aðalkafla; — heitir fyrsti kaflinn „Frainhurður“ og er all-nákvæm hljóðfræði, sem nær yfir hér um hil 30 blaðsíður. Þá er heygingafræði, og nær hún aftnr á hls. 104, og loks setninga- fræði, sem einnig er all-ítarleg og ágætlega úr garði gerð og nær aftur á hls. 177. Þar fyrir aflan er stuttur viðbætir um orðmyndun. Þá eru les- kaflar með orðaskýringum (Texts I), frá hls. 181—246, þá annað lesmál (Texts II), „Daglegt líf og daglegt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.