Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 73
eimreiðin Ausifirzkar sagnir III. (Eftir handriti Halldórs Stefánssonar). M^ezt sá ég þig“. Frásögn Einars Eiríkssonar jrá EiríksstöSum. 1 árslokin 1879 varð úti á Fljótsdalsheiði á leið milli Fjallssels °g Skeggjastaða á Jökuldal Guðrún Magnúsdóttir, ættuð úr Skafta- fellssýslu, systir Halldórs föður Snorra læknis Halldórssonar. Hún var ekkja eftir Árna Jónsson og liöfðu þau verið um tíma á vist kjá Páli stúdent Vigfússyni í Hrafnsgerði. Guðrún átti nokkur efni eftir mann sinn og var, þegar hér er komið sögu, trúlofuð Þorsteini Jónssyni, er kenndur var við Hriflu í Bárðardal, en hann var á vist í Hnefilsdal á Jökuldal. Á Þorláksmessu lagði Guðrún á Fljótsdalslieiði frá lieimili sínu í Fjallsseli, til að finna festarmann sinn. Hún var með, ásamt öðrum smávægilegum ferðaföggum, fjögra potta kút af brenni- víni, sem hún ætlaði að gleðja festarmann sinn með; vissi honum mundi þykja vænt um að fá slíkan glaðning með öðrum jóla- fagnaði. Veður var þungbúið og ekki tryggilegt um morguninn, er hún lagði til heiðarinnar, og vildu heimamenn í Fjallsseli því, að hún færi ekki þann dag, en liún lét ekki letjast fararinnar. Hjamfæri var og heiðin því svo fljótfarin sem kostur var gang- andi manni. Segir nú ekki af ferð Guðrúnar fyrr en það, að norðan við svo- Uefnt Sandvatn, austanvert við miðja heiðina, mættu henni tveir uienn, sem voru á austurleið, Gunnar Helgason frá Þorbrands- stöðum í Vopnafirði og maður með honurn. Var þá tekið að syrta Uteir í lofti og veður orðið ískyggilegt og komnar liríðaráleið- ingar, en ekki föst hríð. Þeim þótti óvænlegt um ferð hennar á nióti veðri og vildu fá liana til að snúa aftur með sér, en við það yar ekki komandi. Fóru svo livort sína leið. Veðrið fór harðn- andi og enti með norðan kafalds snjóbyl. 1 Fjallsel fréttist af ferð Guðrúnar eftir þeim Gunnari og samfylgdarmanni hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.