Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 11

Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 11
EIMREIÐIN ^Evirdýrið um Indland. Fyrir réttum níutíu árum gaf Victoría Englandsdrottning út yfirlýsingu um stöðu Indlands í brezka heimsveldinu, hét þjóðum "es8, að þær skyldu með tímanum fá að ráða í sínu eigin landi allar kynkvíslar þess njóta jafnréttis undir veldissprota brezku rúnunnar, en sjálf lilaut Victoria árið 1876 tignarheitið: Keis- aradrottning Indlands. Föstudaginn 15. ágúst síðastliðinn voru |ermlega stofnuð liin tvö fullvalda sjálfstjórnarríki Indlands. essa athöfn framkvæmdi sonar-sonar-sonur Victoríu drottn- ltlgar, Mountbatten, varakonungur Indlands. Með þessari ráð- 8tófun lauk stjórn Breta yfir þjóðum Indlands, en íbúatala þessa rrrikla landflæmis nemur hvorki meira né minna en 400 milljónum ^ranna. Nýstofnuðu ríkin tvö, Indland og Pakistan, hafa þó ekki 111 ^ öllu rifið sig laus frá Bretlandi. Þau liafa sjálf kosið að Vera áfram í brezka ríkjasambandinu. . ^ius og kunnugt er, hefur Indland verið talið eitt elzta menn- lngarland á hnettinum. Um 2000 ártun fyrir Krists burð voru það eilrkum tveir kynflokkar, sem mestu réðu í Indlandi: Dravidar ^riar. Aríarnir ráku Dravidana suður á bóginn úr fjallaliér- j, llni Norður-Indlands, og er um viðureign þessa getið í hinu °röfræga kvæði Rig-Veda. Á 6. öld f. Kr. voru sextán arisk ríki ln í Norður-Indlandi, sunnan Himalayjafjalla, og var Brahma- |rúin þar í miklum hávegum höfð. En um sama leyti tók Buddha- 111 °g Jainismi að ryðja sér til rúms. Sögu þessa tímabils er 8 1 hinum fomfrægu söguljóðum Hindúa, Mahabarata. Alex- ander mikli gerði innrás í Indland árið 327 f. Kr., en hann dó 29 rUln nrum siúar. Indverski einvaldurinn Chandragupta (321— h ICr.) náði aftur af Grikkjum mestöllu landi því, sem her- n'eiln Álexanders mikla höfðu tekið herskildi, og á 1. öld f. j^. • Var landið allt komið í hendur Indver ja, undir stjórn Kadp- . ^es honungs, sem stofnaði Kushan-einveldið með aðalaðsetri °rginni Peshawar. Arabar gerðu ítrekaðar innrásir í landið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.