Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Qupperneq 83

Eimreiðin - 01.07.1947, Qupperneq 83
eimreiðin RITSJÁ 235 Oddgeirs þáttur danska í Karla- »>agnúss sögu grundvallast á“. — Mjög fróðlegur er kaflinn um brag- arháttu á bls. XXXVI—XLIII. Oldum sainan iðkuðu forfeður vor- lr tvennar íþróttir, er voru þeim ^jartfólgnar, lífgjafar og bjargvættir 1 stríði og óáran. Nöfn þessara íþrótta N'á ríma saman: — Clíma — Ríma. Olínian var, að mcstu, líkamleg ’trótt, þar reyndu ungir og elfdir 'rtann þrótt sinn og þrek, snilld og fin>i, en fagrar konur horfðu á og <fáðu hina vösku drengi. — Ríman 'ar andleg íþrótt, byggð á djúpri 'Ugsun og orðsins list. Á margskonar hátt var orðum vors fagra og göfga ^áls raðað eftir reglum listræns 8>nekks hverrar aldar, misjafnlega það, því allir, sem hnoðað gátu Banian vísu, fengust við að yrkja r»"«r. Stórskáldin, allt upp til Hall- Brim8 Péturssonar, ortu rímur. Hví- 1 Ur andlegur skóli fyrir þjóðina og Vl >kur styrkur íslcnzku máli á 'ltT*11 ilættut>nium l>ess- Þar þurfti > likamlegt atgervi né krafta. Hinn r ania, fátæki og aumi var þar ^onungur í ríki sínu, — eldsloginn, .*'rann 1 l>usund lágum haðstof- 8 löngum kvöldvökum og lýstu hin ægilegu myrkur vetrarins, ^nangrunar, fátæktar og kúgunar. Vcr,V»r aldrei ofmetið, sem Guð- jj. Dtiur ®ergþórsson og aðrir Iians ^ “r Berðu fyrir þjóð vora og mál. hef aatrÍS’ er l>að, að smekkur manna eriUr ni* i'reytzl’ °g aðrar aðferðir ar I?i'tnar Uf)P > meðferð skáldskap- cicert sýnir lietur, að andinn er efti' Cn 'loi<i>‘f, »d nui nær 27Ó árum að liinn lamaði maður kvað vltgeirc 'inst ' »»»r og ritaði þær með j n ile»di, eru þær nú gefnar út • aðri og skrautlegri útgáfu af færustu mönnum og á kostnað al- þjóðar, til heiðurs göfugum erlend- um fræðimanni. — Þeim heiður, sem heiðurinn ber. Þorst. Jónsson. LITIÐ TIL BAKA. Endurminningar Matthíasar jrá Móum. I. bindi, Æskuárin. PrentaS i Kaupmanna- höfn 1946. Höfundur bókarinnar er fæddur árið 1872, og er hann systursonur þjóðskáldsins, séra Mattliíasar Joc- humssonar, og ber nafn skáldsins. Matthías Þórðarson er löngu þjóð- kunnur maður, margt liefur á daga hans drifið, nítján ára gamall varð hann skipstjóri á þilskipi og siðar, lengi, leiðsögumaður danskra varð- skipa hér við land. Hann hefur nú, um allinörg ár, verið búsettur í Kaup- mannahöfn og hefur ritað bækur og greinar um íslenzk sjávarútvegsinál og fiskveiðar. Skrifar hann lipran og fjörugan stíl og oft kjarnmikinn, sérstaklega er liann segir frá svaðil- förum á sjó, tekst vel að gera mál sitt lifandi, og er oft sem maður sjái viðburðina og fólkið, sem hann er að lýsa, — slíkt er ávallt einkenni góðrar frásagnar. — Yfir liöfuð talar liann vel og hlýlega um fólk það, er hann fjallar um í þessu fyrsta hindi af endurminningum sínum, og er auð- fundið, að hann vill á engan halla og leitast við að fara með rétt mál, hispurslaust og sanngjarnlega.. En fleslir þeir menn, er um ræðir í þessu liindi, eru nú komnir undir græna torfu eða í djúp sjávar, því frásögninni lýkur um aldamótin síð- ustu. Von er á tveim binduin í við- liöt, líklega á þessu ári. Auk þess að mjög mikill fróðleik- ur um menn og atburði er skráður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.