Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Page 19

Eimreiðin - 01.07.1947, Page 19
EIMREIÐIN ÆVINTÝRIÐ UM INDLAND 171 Rpp fyrir vinsælustu innlendum leiðtogum Indverja, var nú lostið UPP með þúsundrödduðum krafti fyrir brezkum manni — hinum öýkjörna landstjóra: Mountbatten lávarði og fjölskyldu lians. Lögreglunni ætlaði stundum að verða um megn að ráða við fólkið, svo að sjálfur Nebru varð að koma henni til hjálpar. Þegar Paniela Mountbatten, hin 18 ára gamla dóttir landstjórans, var hrifin á loft í mannþrönginni, ruddist Neliru fram og gat bjargað lienni út úr þvögunni með liarðneskju og snarræði, sem var nieira en vænta hefði mátt af manni, sem er kominn á áttræðis- aldur. Um leið og nýi landstjórinn liafði unnið Indlandi hollustueið 1 ' 'ðurvist þingsins, flutti liann ræðu, þar sem liann bað indversku l'jóðina að vera þess fullvissa, að hann teldi sig liéðan í frá þjón l'fuinar, sém væri reiðubúinn að fórna öllum starfskröftum sín- um í hennar þágu. Hámarki náðu fagnaðarlæti fólksins, er Mount- l)atten maslti í ræðu sinni á þessa leið: „Á þessari sögulegu 8tundu megum við ekki gleyma þeirri þakklætisskuld, sem Ind- land stendur í við Maliatma Gandhi — manninn, sem liefur orðið 1 • enni frelsari með því að beita aldrei ofbeldi. Við söknum nær- 'eru lians liér í dag og viljum, að liann viti, live hugstæður liann €r okkur öllum og kær“. Gandhi liafði sjálfur ekki getað verið viðstaddur hátíðahöldin, l,Vl liann var staddur í Calcutta til þess að revna að stilla til Uiðar í óeirðunum þar. Hópur ungra og ofstækisfullra Hindúa Uafði ráðizt inn á heimiíi Múliameðstrúarmanns eins þar í borg- lnni, meðan stóð á bænargerð, og unnið þar lielgispjöll. Um 300 nutnns féllu í óeirðunum í Calcutta sömu vikuna og landið var }st sjálfstætt. 1 fyrsta sinn í sögunni var heimili Gandhis grýtt aj Samlöndum hans. Dapur og vonsvikinn ávarpaði hann mann- JÖldann með þessum orðum: „Ef þið kjósið enn að beita ofbeldi, Pá látið það bitna á mér. Þið getið tekið mig af lífi, en það er lki sjálfur ég, lieldur aðeins líkami minn, sem þið færið burt lóðan að mér látnum“. Á sjálfan fullveldisdaginn voru engin ofbeldisverk framin í amlinu, og ekki einu sinni í Calcutta. Bæði Múhameðstrúarmenn nK Hindúar kepptust um að sýna Gandlii ást sína og virðingu. essi Uiður stóð þó ekki lengi, því enn er hann að beita sinni

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.