Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 70
himreidin
Forboðinn ávöxiur.
Meðal íslenzkra bóka á síðustu árum, eru nokkrar, einkum þýdd-
ar, sem hafa flutt berorðar lýsingar á samlífi karla og kvenna —
og aðrar bækur úr flokki þeirra, sem kallast „fræðslurit urn kyn-
ferðismál“. þó að stundum sé fræðslan, sem þær veita, fremur ein-
hliða. Sumar þessar bækur bafa vakið gremju manna, sem láta
sér annt um velferð æskulýðsins. Þær liafa verið taldar til sorp-
rita, og í útvarpið liafa verið flutt erindi, þar sem þær hafa verið
fordæmdar og fólk varað við þeim. Um það má deila, livort hefur
reynzt álirifaríkari auglýsing fyrir bækurnar, Iiin heilaga vand-
læting fyrirlesaranna, eða binar' ísmeygilegu auglýsingar útgef-
endanna, í blöðum liöfuðborgarinnar. Mér er nær að halda, að
útvarpið hafa sízt orðið álirifaminna og að hinn góði tilganguf
þess hafi jafnvel baft gagnstæð áhrif við þau, er ætlazt var til. For-
boðinn ávöxtur verður því eftirsóknarverðari sem gynnandi liætt-
um hans er ítarlegar lýst. Slík er mannleg náttúra, og verður að
taka hana með í reikninginn liér sem annarsstaðar.
Nú ætti það að vera öllum ljóst, að eitur bókmenntanna, seni
kynskekktir eða sálsjúkir böfundar læða út á meðal fólksins, er
sízt áhrifaminna en alkóliól, kókaín eða ópíum. Sjálfsagt er að
beita vörnum gegn því eitri eins og öðrum eiturtegunduin. Það
liggur í augum uppi, að hrein og bein klámrit (pornografi) eiga
ekki að komazt í hendur lítt þroskaðs fólks, sízt unglinga —- °8
reyndar ekki fullorðinna heldur. En livað er klámrit? Hvar ern
takmörkin fyrir því hve langt megi ganga í að dylja klúrar lýs'
ingar undir gervi listar?
Berorðar frásagnir um kynferðismál er ekkert nýtt fyrirbrigði
í bókmenntum. Hvort sem leitað er langt aftur í fornöld, til mið'
alda eða í samtíðina sjálfa, er allsstaðar slík dæmi að finna. Ber-
orðar lýsingar um kynferðismál eru í sjálfu Gamla-testamentinu-
Ekki liefur þess verið krafizt bérlendis, að unglingum væri banna^
að lesa það af þeim ástæðum. Miðaldabókmenntir, bæði ffa
Norðurlöndum og annarsstaðar að komnar, eru auðugar að slík’