Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 44
196 JÖICULLINN HLEYPUR eimrbiðin því fylgdi, tjald, svefnþoka, suðuáhöld og mat handa okkur, liey og kraftfóður handa hestunum til hálfs mánaðar, því að nú var hin fyrsta ferð fyrirhuguð yfir jökulinn. Við fórum svo með fyrstu tvo skíðasleðana upp úr kvosinni. Það gekk þolanlega, þó urðum við að beita tveimur hestum fyrir hvorn sleða. Svo tókum við fyrir annan stóra sleðann, settum fyrir hann fjóra hesta og lögðum með hann upp í brekkuna. Við komumst með hann upP í miðja brekku. Þar misstum við sleðann á hliðina. Við urðum því að taka hestana frá, leysa allt af sleðanum, svo að við gætum rétt hann við, drógum liann svo þvert fyrir í brekkunni, skorð- uðum hann vel og létum á hann á ný. Þar með var dagsverkinu lokið. Aksturinn hafði gengið verr en við liöfðum gert okkur vonir um. Var það fyrirboði annars verra, eða livað? Það var því þungt yfir öllum, er við gengum niður að tjaldinU til að hvíla okkur eftir erfiði dagsins. Það var líka þungt í lofti> himinninn var hulinn þykkri, dimmgrárri skýjaslæðu, aðeins var dökkrauð rönd niðri við sjóndeildarhringinn í suðaustri, °S tunglið, sem var í fyllingu, kom endrum og eins fram í suðvestrn þegar norðaustanvindurinn reif svolítið til fyrir því. Frostið var 16i/2 stig. Síðan við komum hingað í jökulkvosina, hafði aldrei verið svo illviðrislegt sem nú. Mundi það boða stórhríð eða annað enn verra? Það átti morgundagurinn að leiða í Ijós. Um daginn, á meðan við vorum að láta á sleðana og koma þrem þeirra upp úr ískvosinni, hafði alltaf brakað og brostið í ísveggnum báðumegin við kvosina. Því vorum við svo vanir, að við veittum því ekki mikla eftirtekt, aðeins þótti okkur bera full' mikið á því þenna dag. Og án þess að hugsa frekar um þa^’ háttuðum við um kvöldið og vorum aðeins í nærklæðunum 1 svefnpokunum. Við sofnuðum fljótt, enda vorum við þreyttir. Um nóttina lá ég sem hálf-vakandi í pokanum og heyrði eiö' liver læti úti fyrir. Það var líkast voðalegum þrumum, líkt og loftið væri að rifna með ógurlegum brestum og braki. Ég gerðt mér ekki ljóst, hvað væri að gerast, lá án þess að hreyfa m1? og var að reyna að gera mér ljóst, hvort þetta væri draumlir eða að ég heyrði það vakandi. Það voru víst aðeins fáar sek- úndur, sem ég lá þannig, því að í því vaknaði kapt. Koch. Ha1111 leit á úrið og sá við tunglsbirtuna í tjaldinu að klukkan var háH þrjú. Wegener var þá einnig vaknaður og var setztur upp í P0^'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.