Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Síða 65

Eimreiðin - 01.07.1947, Síða 65
SIMREIÐIN Helgi KonruSsson: Sieinkopf-h j ónin. (Endursögð blaSafregn). Klio fangavörSur barði að dyrum hjá lækni fangelsisins og' gekk inn. Hann vék formálalaust að erindi sínu: „Eins og yður er kunnu|l, læknir, liafa nokkrir af föngunum verið dæmdir til dauða. Það á að hengja þá í dögun í fyrramálið. En nú er illt 1 efni, Steinkopf, einn þeirra dæmdu, er fárveikur. Viljið þér koma og líta á hann?“ Dillon læknir hélt á einhverju í höndunum og rýndi í það. Hann hafði ekki litið upp, meðan Klio talaði. Aðeins snúið sér' við til hálfs. Hann svaraði þurrlega ofan í bringu sér: »Æg get litið á hann“. Svo lagði liann þegjandi frá sér það, sem liann var með, og gekk út á undan, fangavörðurinn á eftir. Fótatak þeirra bergmálaði í þögulum, auðum fangelsisgang- lnum, unz þeir staðnæmdust við einar klefadyrnar. Fangavörð- nruin opnaði með stórum lykli, og það ískraði í þungri hurðinni, Pegar hún var opnuð. Steinkopf, fyrrverandi hershöfðingi hinnar sigruðu þjóðar, lá 1 fleti sínu og starði dimmum augum upp í loftið. Svitinn rann 1 lækjum niður andlit hans, en hann skeytti því engu og hreyfði S1g ekki, þótt komið væri inn í klefann. Læknirinn mældi hita sjúklingsins, fór liöndum um hann og Var eftir nokkra rannsókn viss um, að hann var með botnlanga- 01gu á háu stigi. Svo fóru komumenn aftur út úr klefanum, og kingavörðurinn lokaði dyrunum á eftir sér. Læknirinn mælti: ”Ég er ekki viss um, að liann lifi til morguns, ef ekkert er að gert“. i,Já, og þótt liann kynni að lifa“, svaraði fangavörðurinn, „er auðsætt, að ekki er hægt að hengja manninn svona fárveikan, eil(la gæti haim líka dáið á leiðinni til aftökustaðarins“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.