Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 50
202 JÖKULLINN HLEYPUR EIMRBIÐIR sinna um nóttina, þá var þetta hvimleitt. Á daginn vorum við varkárari um að koma við tjaldsúluna, því að löngun höfðuffl við enga til þess að fá okkur steypibað í ekki hlýrra veðri en nú var daglega, og þar sem húsakynnin voru eins lítil og þröng og liér var kostur. Ekki voru nema 5 fet til mænis og gólfflöt- urinn aðeins fyrir svefnpokana. Þó að baðsins hafi kannske verið þörf hreinlætis vegna, skal ég um það ekki tala, en við vildum ekkert eiga við það. Við drógum ekki heldur að nota húsið, því að strax um nóttina sváfum við í því, þó að það væri ekki fullgert. En hestana gát- um við ekki tekið undir þak fyrr en kvöldið eftir, er við höfðum fækkað þeim enn um þrjá, svo að nú höfðum við 6 liesta eftir. Síðar skyldi einn fara sömu leiðina og hinir, þegar við liefðum komið heim að húsinu flutningi okkar, en hann var allur þar, 6em við komum honum fyrir, þegar við fluttum hann upp úr kvosinni. ÞRÁTT FYRIR ÞAÐ! Þó eflaust sértu, veröld, vond og vélir börnin þín, í trylitri gleði teyga ég samt hið tæra kossa-vín. Ég engan meiri unað finn, né ölvun sælli veit, en fríðra vara funakoss og faðmlög, ástarheit. Þótt hjartað brenni og svíði sárt af sindri ástarbáls, ég elska ljúfan unaðs-klið I ómum sjafnarmáls. S. K. Steindórs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.