Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Side 13

Eimreiðin - 01.07.1947, Side 13
e1MRej£)IN ÆVINTÝRIÐ UM INDLAND 165 Jafnan staðið á öndverðum meið í landsmálum, nutu góðs af rettarbótum þessum, og með þeim fengu landsmenn eigin fulltrúa ráðgefandi þing. En baráttan fyrir lieimastjórn Indlands hélt a^ram og náði hámarki með áætlun þeirri, sem frú Annie Besant fierði um sjálfstæði Indlands árið 1917, en hún átti sinn mikla l)aU £ þVj, að gtjórn Breta í Indlandi gaf út opinbera yfirlýsingu Uni’ takmark hennar væri að koma á algerri sjálfsstjórn Ind- 'erja5 innan brezka samveldisins. Eftir heimsstyrjöldina fyrri Jékst þjóðernishreyfingin í Indlandi hröðum skrefum. Indverjar °>ou veitt Bretum stórfellda hjálp í styrjöldinni. Meir en milljón ‘nlverja höfðu tekið þátt í lienni með Bretum, og einnig liöfðu nverjar lagt fram um 150 millj. sterlingspunda í peningum og niilij, punda í vörum til hjálpar Bretum á stríðsárunum. Þetta J*’^ Þjóðarmetnað Indverja, og nýjar réttarbætur féllu þeim í * aut árin 1918 og 1921. Hin svonefnda óvirka andstaða, sem nahi, leiðtogi Indverja, hóf á þessum árum gegn Bretum, flýtti nJög réttarbótum. Föstur hans og hótanir um að svelta sig í ef ekki yrði látið að kröfum landa lians, höfðu mikil álirif. ‘•íiij er nú tekinn að beita sömu aðferðum gegn óstýrilátum °ndum sínum, eftir að Indland hið nýja og sjálfstæða er komið j a8glrnar, og er vafamál, hvort „aðferð hans“ reynist jafn vel 01118 °g hún reyndist gegn Bretum. 'ndverska þinginu, sem jafnan liefur haft löggjafarvald, síðan I ‘U^ Var stofnað árið 1861, var það, Kongress-flokkurinn, undir 11 sögn indverska foringjans Pandit Motilal Nehru, föður hins g ja ^orsætisráðherra Indlands, sem hélt uppi sókninni gegn r< lum- Jafnframt liélt Gandhi uppi með þjóðinni hinni óvirku h"f ° '11’ Sem var lne®aJ annars fólgin í algeru afskiptaleysi og ^ 1111 allrar samvinnu við Breta. Sem dæmi um afleiðingar W j lrar ovlr^u andstöðu, má nefna það þrennt, að prinsinn af j( ' s’ sen> nú er hertoginn af Windsor, varð að hætta við fvrir- Jnd]3^3 °Pln^era heimsókn til Indlands, að bómullarframleiðsla j^ anJs stöðvaðist og að yfir ein milljón indverskra æskumanna q ^111 llaini við menntastofnanir til þess að gerazt fylgjendur ^Moharned Ali Jinnah, sem í fyrstu var einn af meðlimum ngress-flokksins, tók síðar forustuna í flokki Múhameðstrúar- llla’ Sem sniámsaman náði miklum völdum. Árið 1934 taldi

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.