Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Side 85

Eimreiðin - 01.07.1947, Side 85
ECMREIÐIN RITSJÁ 237 s*)gu hernáms íslands. Önnur eins sagnaþjóð og íslenzka þjóðin myndi vart láta slíka stórviðburði fram hjá Ser fara án þess að skrá á bók. Nú hefur Gunnar M. Magnúss, rithöf- U|idur, riðið á vaðið. Og líklega u*unu fleiri liernámssögur en þessi hafa verið ritaðar um viðburðina hér a landi í síðustu styrjöld, þó að í handriti séu og ekki fullgerðar. En hvað sem um það er, þá er hér ein homin á prent, bók upp á 400 bls. 1 stóru broti, þar sem rakin er saga hernámsins og þeirra viðburða ýmissa, sem við það eru tengdir, á því merka ‘ímabili frá 10. maí 1940 til 8. maí ^5, að friðardagurinn rann upp. 8 þó er þetta aðeins fyrra bindið. Það er hvergi nærri vandalaust að * bók um nýafstaðið hernám ís- amJs, 0g er varla við því að búast, a uin heilsteypt verk sé hér að ræða. '° er heldur ekki. Atburðirnir eru v° til nýgengnir um garð. Enn er k’argt á huldu um þau efni, sem hér °ma til greina. Heildaryfirsýn skort- . °8 dómur sögunnar um at- j lna * landi voru þessi eftirminni- j. ^j11 ar er enn ekki fallinn nema að 1 U h;yti. Höf. hcfur þá líka lagt o S,<1 aherzlu á að safna heimildum 8 gera af fjölfræðilegt yfirlit, án tij' ^ara mikið út í hin dýpri rök sl 'h^burðanna og þau hcildarátök aðyrjaldaraðila, sem leiddu til þess, aðs V°rt lcotnst • þá einkennilegu ‘'stoðu, 8em hernámið hafði í för með sér. menæPÍn er 8U aðferð höf. að láta tfkenð S<m Sjalllr voru virkir þátt- s]c . r r 1 arekstrum hernámsáranna, shku Sll,,'a 1>!l kafla, þar sem frá uterr’11 ‘lrelcs!rum cr skýrt. Má geta skýrsl' llæ!t Se ^ar V1® ehihliða van'.A 'r'1’ Sem ver'h að taka með arUö. þí í ■ urtast einnig sumir þeirra, sem mikið konia við sögu hernámsins, í öðru Ijósi en reynist allskostar rétt, þegar öll kurl koma til grafar. Frásögn höfundar er víða létt og fjörleg. Ilann hefur varið tiltölulega meira rúmi í ástandssögur og frá- sagnir um ýms kátbrosleg atvik frá hernámstímabilinu en efni standa til og strangur sagnfræðingur myndi hafa talið sér fært. En fyrir bragðið er bókin skemmtilegri en hún ella hefði orðið, þó að deila megi um sann- leiksgildi sagnanna. Fjöldi mynda prýða bókina, og ytri frágangur hennar er yfirleitt vand- aður. Sv. S. SAGNAKVER SKÚLA GÍSLASON- AR. Rvík 1947 (Helgajell). Eins og kunnugt er um séra Skúla Gíslason, prest að Breiðabólstað í Fljólshlíð, var hann mikill unnandi þjóðlegra fræða, og eru sumar beztu sögurnar í Þjóðsögum Jóns Árna- sonar birtar þar eftir handriti hans. Sigurður prófessor Nordal hefur nú búið trl- prentunar sjálfa skræðuna með handritum séra Skúla, en liún cr varðveitt í Landsbókasafninu (Lbs. 534, 4to). Er þctta liin prýðilegasta útgáfa, sem með formála dr. Nordals og athugasemdum gæti orðið til fyr- irmyndar að síðari tíma útgáfum ís- lenzkra þjóðsagna. Eins og dr. Nordal bendir á í formálanum, gat Jón Árnason ekki lesið próförk að fyrstu útgáfu Þjóðsagna sinna, þar sem þær voru prentaðar suður í Leipzig á Þýzkalandi. Konrad Maurer las próf- arkir þar, og komust margar prent- villur inn í bólcina. Þar seni 2. útg. var ljósprentuð, gat ckki orðið um það að ræða, að leiðrétt yrði nokk- urt orð eða stafkrókur í frumút- gáfunni. Nú hefur verið úr þessu

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.