Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Qupperneq 35

Eimreiðin - 01.07.1947, Qupperneq 35
EIMREIÐIN ÍSLAND — EYLAND 187 eyjan okkar úti í Atlantsliafinu. Hér er alltaf kalt úti og ósköp svipað inni“.“ Er þess getið í greininni, að um 7. febr. hafi frostið verið 15—18 stig. Morgunblaðið, 24. maí 1947: ICringum hnöttinn í St. Paul. Eftir Margréti Indriðadóttur. Minneapolis í maí. Greinin hefst á þessum orðum: «hað er ekki oft að mönnum gefst tækifæri til þess að bregða 8er í ferð kringum hnöttinn fyrir lítinn pening á þessari dýrtíð- aröld. En slíkt tækifæri bauðst íbúum St. Paul borgar og ná- 8rennis dagana 24.—27. apríl s. 1., er „Tbe Xnternational Institute“ har í borg liélt þjóðhátíð (Festival of Nations), þá sjöttu í röð- bini. Með því að beita ímyndunaraflinu dálítið, að skálda sið, tókst mönnum þar að fá allglögga hugmynd um það, hvernig Pjoðir þær, er veröld vora byggja, klæðast, matast, byggja liús 81 n °S fullnægja sköpunarþrá sinni. . . . Island — liahaha — livað er uú það — við skulum koma og fá okkur ískalt ísvatn að fekka, sagði lítill hnokki og þóttist geypifyndinn. .. . Er vkkur ekki agalega kalt að vera í svona búningum? spurði ung stúlka °8 horfði á okkur meðaumkunaraugum. Þegar við staðhæfðum, a^ Ealdara væri hér í Minnesota á vetrum en á Islandi, trúði liún 'ur bersýnilega ekki, né heldur allir þeir, sem spurðu um Veðurfar a Islarxdi og fengu sömu svör“. Steingrímur Arason, kennari, mætti á stofnfundi W. 0. T. P. ^Pjoðasamband uppeldis- og menningarmála) — fyrir íslands °nd- Skýrði hann frá þessu í erindi, er hann flutti á uppeldis- niálaþingi S. I. B. 10. júní s. I. Steingrímur flutti erindi á stofn- Un,linum og skýrði þar frá landi og þjóð. Að erindinu loknu [ Urkenndu fulltrúar liinna ýrnsu þjóða, að þeir liefðu gert 8er alrangar hugmyndir um landið og þjóðina. Hefðu þeir hugsað „ F lau<fið ísi þakið heimskautaland. Fundinn sátu fulltrúar frá 38 löndum. ... ^ er^a nú ekki fleiri dæmi tekin. Eins og menn sjá, eru þau j. "•' Landkynning er nú meiri en nokkru sinni fyrr. Islenzkir stanienn og íþróttamenn fara til annarra þjóða, og erlendir lugar sækja okkur heim. En kynslóðir hníga í valinn og e' þeim margháttuð þekking, því að öll þekking er áunnin og lgt ekki. Nafnið Island mun sí og æ endurvekja í hugum nýrra 8 °ua sömu röngu hugmyndirnar um jökulauðnir og Eskimóa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.