Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 87

Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 87
eimreiðin RITSJÁ 239' Ungur að fást við ritstörf, og liann er ekki nema rúmlega tvítugur, þeg- ar fyrst taka að birtast þýðingar eftir hann úr íslenzku í nýnorsku. Árið ^899 birtist þannig eftir liann þýðing a sögubrotinu Vor eftir Cuðmund Friðjónsson (Eimr. V. 129). Sú þýð- lng, 0g fleri eftir bann, birtist í idaðinu „Heimhug“. Og í blaðið „Den ilde Mai“ ritaði liann margar greinir j|ni og eftir aldamótin síðustu. Þar 'rtust einnig þýðingar eftir liann a islenzkum kvæðum. Þeirra á meðal V°ru Sigrúnarljóð Bjarna Thoraren- Gunnarshólmi, ísland og Ég 1 a_3 heilsa eftir Jónas Hallgríins- s°n, Á Glæsivöllum eftir Grím Thom- ®en og Stormur og Skarphéðinn í fennunni eftir Hannes Hafstein. S1 var einn af forvígismönnum nguiennafélaganna, fyrst er þau ^ tl> að rísa upp hér á landi, og ajnn átti mikinn og góðan þátt í endurvekja íþróttaáhuga og lík- ijnsrækt hér á landi. Einn þáttur ^ans af þv{ gtarfi var ritið Líkams- Jc nntUn> sem hann þýddi að nokkru ’ ti Ur norsku, en að nokkru leyti Samö; ein ’ °S Ut k°m 1908‘ Hann hóf k0in'e,ungur að yfkja, og árið 1907 ant' eftir hann ljóðahókin Blý- (]r ‘‘!Vluhr’ en uin þau kvæði sagði bæru Guðniundsson, að þau fin • V°lt Um næmt og ólgandi til- Jýrik"^ ^°S <fat’u®a athugunargáfu, j)0 . me® göðum náttúrulýsingum, l,;,k 'a. n:m e,nhver þægilegur ylur á frí ! *a’r *• Síðan liefur höf. sent saah-,1 .JOlUa ritSerða. sögur og r^ynst fUl’ 0g l130 hefur jafnan sem f !ægllegur ýlnr á bak við allt, Þessi !‘ Penna hans hefur komið. UndantékninV,ÓÍ bar CnS'n hnns i. f , K' humar þessar sögur aðriir (!i j‘.a^ur hirzt hér í Eimr., en tC1' 1>a:r gerast flestar í Nor- egi, þar sem höf dvaldist langdvölum framan af ævinni. Aðrar gerast hér heima, á Austfjörðum, með ströndum fram, í Reykjavík, á Akureyri og víðar. Það leynir sér eklci, að Helgi Val- týsson var um langt skeið hlaða- maður, bæði í Noregi og einnig hér heima. Stíll blaðamannsins og frá- sagnargleði einkennir suma þættina í þessari bók. Það er þá heldur ekki hægt að segja, að þeir þættir séu allir sögur í venjulegum skilningi, miklu fremur ritgerðir, huganir, riss um ýmislegt, sem fyrir augu og eyru ber — eða þá fyrir innri sjónir- liöfundarins. Þetta á t. d. við um suma þættina í sagnaflokkinum, sem hókin hefst á og liöf. nefnir: Vega- gerðarmenn. Þar skiptast á skyndi- myndir úr lífi vegagerðarmanna á fjöllum uppi og í dölum niðri, dul- rænar frásagnir frá seljum og göml- um eyðibýlum, lieillandi náttúrulýs- ingar, ástarsögur og rammar ádeilur á ruddaskap, klúrt orðbragð og aðra þverbresti í alþýðumenningu vorri. í þáttum þessum er bæði skáldið og blaðamaðurinn að verki. Sagan Stein- gerður er órímað ljóð og Hrímskógur litrík æskuminning um þagnarkyrrð kvöldblárra, hrímgaðra skóga ein- hversstaðar austur í Jötunlieimum. Dælamýrasögurnar er lengsti og veigamesti þátturinn sem samfelld söguheild. 1 umgerð fiölhreytilegra lýsinga af lífi og háttum skógar- höggsmannanna í fiallbyggðum Nor- egs er dregin upp mynd af örlögum tveggja ungra sálna, sem unnast. en er þó eklci skapað nema að sk'Þa: einræna íslenzka farandsveinsins Biarna oe Svallaugar, norsku selsiólk- unnar hláturmildu, en með kvíðann í hiartanu. Samskiptum þessara tveggja ungmcnna er lýst af næmum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.