Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Síða 46

Eimreiðin - 01.07.1947, Síða 46
198 JÖKULLINN HLEYPUR KIMRIÍAóIN nokkurn skapaðan hlut og gátum ekki fest hugann við neitt. Allt liljóp með óhemju hraða gegnum huga okkar, en ekkert gat náð að festast svo, að við gætum gert okkur grein fyrir því, sem var að gerast. Aðeins vissum við það, að við vorum liér staddir mitt í jökulhlaupi. Hvort það hafði nokkur alvarleg áhrif á líf okkar og líðan, það kom okkur ekki einu sinni til hugar. Hið eina, sem við vissum áreiðanlega, var, að við voruni komnir hér efst upp í kvosina og komumst ekki lengra. Við skulfum af kulda, svo að það glamraði í tönnum okkar. Nú rauf frá tunglinu, svo að við sáum niður eftir kvosinni. Við sáum enn tjaldið og þá félaga okkar lijá því. þá greip okkur þó ein föst liugsun, að komast niður að tjaldinu aftur, þar sem föt okkar voru. Er við gengum niður eftir kvosinni, fundum við að lireyfingin í ísnum var lieldur að minnka, ÍS' stykkin veltu sér ekki eins liroðalega, og jafnframt komst meira í ró inni í liuga okkar og við gátum farið að festa liugann við eitthvað. Nú varð okkur Ijóst, á hve veikum þræði líf okkar liafði liangið og hver líkindi væri til þess, að við slyppum vel út úr þessu. Enn kom það þó ekki fram í orðum. Þegar við komum niður að sprungunni, sem var fyrir aftan tjaldið, þar sem brúin var að rifna í sundur, er við hlupum yfir hana, varð okkur fyrst Ijóst, livers vegna þeir Wegener og Larseö höfðu ekki komið á eftir okkur. Brúin var horfin og sprungaB orðin um 3 metrar á breidd. Og nú stóðum við tveir og tveir sínum megin hvorir. Ég kallaði til Larsens, bað liann að finna kamikkurnar mínar inni í tjaldinu og kasta þeim til mín, °S gerði hann það fljótlega. Svo köstuðu þeir til okkar stóruin broddstaf. Með liann í höndum tókst okkur að komast yfrr sprunguna, þar sem mörg ísstykki liöfðu dottið ofan í hana, og vorum við þá enn allir saman. Nú var jökullinn að mestu kominn í ró, aðeins stöku stykki voru enn að detta niður og gera smávegis liávaða. Það var aðeins til þess að kveikja hjá okkru: þá hugsun, hvort jökullinn tæki til aftur með sömu ósköpum sem fyrr, en við vonuðuin, að svo yrði ekki. Við bárum saman ráð okkar. Wegener vildJ flytja tjaldið, en hvert? Engin leið var að flytja það yfir sprung' una, fyrr en lokið væri að brúa hana, og í nótt var það ekki hægt. „Ég legg það til“, sagði kapt. Koch. „að við förum inn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.