Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 76
228 TÖFRAR eimreiðin um í fjörutíu ár, er stálhraust- ur, hef aldrei fengið heimfarar- leyfi síðan 1917, ekki grátt hár í mínu höfði, þótt ég sé kom- inn yfir sextugt. Ég er eins og tvítugur maður“. Lögmál það, sem allir töfrar grundvallast á, er sú staðreynd, að orka fylgir allri liugsun. Við rannsókn á aðferðum og helgi- siðum til að valda töfrum og annarlegum áhrifum, verður alltaf niðurstaðan sú sama: að orkan að baki þessum aðferð- um og siðum er þjálfað og tam- ið ímyndunarafl, sem stjórnast af sterkum og ákveðnum vilja og beinist að vissu takmarki. Særingaþulur, endurtekningar á orðum og ákveðnum hljóð- öldum, háttbundnar hreyfingar og einbeiting hugarorku um ákveðin tákn, allt framleiðir þetta vissa hleðslu, sem losnar úr læðingi með ofurmagni um leið og athöfnin nær hámarki sínu. Þeir sem að réttu lagi geta kallazt meistarar, hafa ætíð yfir þessari hleðslu að ráða án þess að til þurfi að koma slíkar athafnir. Þeir eru orðnir þegn- ar í því ríki máttarins, sem er hið sanna liimnaríki. ¥eir^flaunaspuí,ningar, Bl. ffloliliur. — ÚRSLIT. — Við fyrstu verðlaunaspurningunni, af þremur í síðasta hefti, bárust 4 rett svör, en 8 við annarri spurningunni. Við þriðju spurningunni barst citt rett svar, og var það frá Jóni Jónssyni, bónda í Firði, Seyðisfirði. Illaut bann þvl verðlaunin fyrir svar sitt. Kastað var lilutkcsti um liverjir skyldu liljóta verð- launin fyrir rétt svar við 1. og 2. spurningunni, og urðu úrslit þessi: 1. spurning: Jakob Kristinsson, Bárugötu 7, Rcykjavík. 2. ---- Óli Kr. Guðbrandsson, Holti, Höfn, Hornafirði. Hlutaðeigendur eru beðnir að vitja, eða láta vitja, verðlaunanna seiu fyrst í Bókastöð Eimreiðarinnar, Aðalstræti 6, Rvík. Þessir scndu rétt svör, auk þeirra, sem verðlaunin blutu: Gunnar Árnason, Æsustöðum (2. sp.) — Jakob Bjarnason, Síðu (1. og 2. sp.) —Jakob Kristins son, Rvk. (2. sp.) — Jón Jónsson, Firði (2. sp.) — ÓIi Kr. Guðbrandsson, Holti (1. sp.) — Sigfús Eiríksson, Einarsstöðum (2. sp.) — Sigríður 0- Kjartansdóttir, Hnifsdal (2. sp.) — Snorri Sveinsson, Rvk. (1. og 2. sp.)- Svörin við spumingunum eru þessi: 1. Erindið er úr kvæðinu Tunglskin eftir Bencdikt Gröndal Sveinbjarnar son (2. crindi kvæðisins, sjá: Hundrað beztu Ijóð ó íslenzka tungu, 1 v 1924, bls. 73). 2. Setningarnar eru úr sögunni Vistaskipti cftir Einar II. Kvaran (sja safn I, Rvík 1943, bls. 397). 3. ICaflinn er úr ritgerð eftir Guðmund Finnbogason: Um drengskap ÓJ Huganir, Rvík 1943, bls. 144—145).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.