Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Page 88

Eimreiðin - 01.07.1947, Page 88
240 RITSJÁ EIMREIÐIN skilningi, og þá ckki síður skógar- höggsmanninum, lionum Höska gamla, með veiðimannahlóðið í æð- unum og liyggindin og úrræðin, sem aldrei bregðast, í kollinum. Það eru mörg atriði í þessum sögum, sem minna á gömul íslenzk alþýðuein- kcnni, en eru þó ósvikin norsk ein- kenni. Skyldleikinn segir til sín. Þættirnir þrír, þeir síðustu, undir fyrirsögninni: Tuttugu árum síðar, um síðustu daga Bjarna Sveinssonar, liefðu notið sín hetur sem sérstök heild en sem framlmld af Dælamýra- sögunum, því þeir falla að sáralitlu leyti inn í söguþráð þeirra. Þessi bók er til orðin á lönguin tíma. Undir einni sögunni stendur ártalið 1918, undir annarri 1940, og mörgum fylgir ekkert ártal. Þær eru sýnishorn af því, sem höf. hefur ritað á langri ævi. Sami hitinn og tilfinn- ingaorkan yljar lesendunum í þeim yngstu þeirra sem þeim elztu. Sjálfur er höf fullur fjörs og kvikur í spori, þótt sjötgur sé. Og það skyldi ekki koma neinum á óvart, þótt hann ætti eftir að rita margt enn til gagns og gleði lestrarfúsum almcnningi í þessu landi. Sv. S. Bjarni M. Gíslason: ISLAND UNDER. BESÆTTELSEN OG UNIONS- SAGEN. Aarlius 1946 (Aros). Þetta erindasafn Bjarna M. Gísla- sonar, en hann dvaldist öll styrjahl- arárin í Danmörku, er fyrst og fremst tilraun til að útrýma misskilningi út af því, að íslendingar skildu við Dani á tilsettum tíma, eins og fyrir löngu var vitað, að verða mundi, og ein- huga og óskipt þjóðaratkvæðagreiðsla staðfesti. Danski misskilningurinn, urgurinn, eða livað nú á að kalla það, er ekki an'nað cn það sem alltaf mátti húast við fyrst í stað — og ekk- ert óvænt fyrirbrigði í augum ís- lenzkra manna — varla þess vert að taka mjög liátíðlega. Ilér á landi liafa líka sárfáir gert þetta. Höfundur þcssarar hókar má þá lieldur ekki taka sér eins nærri og hann gerir fyr- ir íslands liönd, í ritgerðinni „Nor- diske Symboler", þó að ísland gleym- ist æði oft, þegar verið er að prédika um „det fælles Norden" og „et foren- et Norden“, „den nordiske Tanke og önnur þokukennd liugtök. I’rændræknin er að sjálfsögðu fögur dyggð, en ætti að koma sem jafnast niður,- enda nú rætt og vísindaleg8 rökstutt, m. a. með blóðrannsóknum, að vér íslendingar séum öllu skyldar* Skotum og írum cn Dönum og Svi- um. fsland liefur æði oft gleynist 1 Danmörku, nema þá helzt, cr hun liefur viljað njóta góðs af því. Þctta er svo sem ekki nema mannleg*- Hreinskilni er miklu líklegri til skapa góða samhúð milli þjóða Iield- ur en sifelldur fagurgali, sem svo reynist aðeins á yfirborðinu. íslend- ingar ættu ekki að þurfa að kipPa sér upp við, þó að þeir glcymist og til. En við allar þjóðir vilja þc*r hafa vinsamleg samskipti, Dani cms og aðrar, en ekkert fremur en aðrar- Þessi mun hin almenna skoðun her á landi nú, að minnsta kostí me -ðal yngri kynslóðarinnar, — og su slcoð- un er alveg ljós, svo Ijós, að hún aú11 ekki að þurfa að valda neinum m*s skilningi. Annars hcra þessar ritgerðir Biarn* M. Gíslasonar það með sér, að hann sé einlægur föðurlandsvinnr. Hann vill landi sínu og þjóð allt hið heZ og er allsendis ófciminn við að ha fram málstað vorum, t. d. í handril málinu. Sv' S'

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.