Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Síða 88

Eimreiðin - 01.07.1947, Síða 88
240 RITSJÁ EIMREIÐIN skilningi, og þá ckki síður skógar- höggsmanninum, lionum Höska gamla, með veiðimannahlóðið í æð- unum og liyggindin og úrræðin, sem aldrei bregðast, í kollinum. Það eru mörg atriði í þessum sögum, sem minna á gömul íslenzk alþýðuein- kcnni, en eru þó ósvikin norsk ein- kenni. Skyldleikinn segir til sín. Þættirnir þrír, þeir síðustu, undir fyrirsögninni: Tuttugu árum síðar, um síðustu daga Bjarna Sveinssonar, liefðu notið sín hetur sem sérstök heild en sem framlmld af Dælamýra- sögunum, því þeir falla að sáralitlu leyti inn í söguþráð þeirra. Þessi bók er til orðin á lönguin tíma. Undir einni sögunni stendur ártalið 1918, undir annarri 1940, og mörgum fylgir ekkert ártal. Þær eru sýnishorn af því, sem höf. hefur ritað á langri ævi. Sami hitinn og tilfinn- ingaorkan yljar lesendunum í þeim yngstu þeirra sem þeim elztu. Sjálfur er höf fullur fjörs og kvikur í spori, þótt sjötgur sé. Og það skyldi ekki koma neinum á óvart, þótt hann ætti eftir að rita margt enn til gagns og gleði lestrarfúsum almcnningi í þessu landi. Sv. S. Bjarni M. Gíslason: ISLAND UNDER. BESÆTTELSEN OG UNIONS- SAGEN. Aarlius 1946 (Aros). Þetta erindasafn Bjarna M. Gísla- sonar, en hann dvaldist öll styrjahl- arárin í Danmörku, er fyrst og fremst tilraun til að útrýma misskilningi út af því, að íslendingar skildu við Dani á tilsettum tíma, eins og fyrir löngu var vitað, að verða mundi, og ein- huga og óskipt þjóðaratkvæðagreiðsla staðfesti. Danski misskilningurinn, urgurinn, eða livað nú á að kalla það, er ekki an'nað cn það sem alltaf mátti húast við fyrst í stað — og ekk- ert óvænt fyrirbrigði í augum ís- lenzkra manna — varla þess vert að taka mjög liátíðlega. Ilér á landi liafa líka sárfáir gert þetta. Höfundur þcssarar hókar má þá lieldur ekki taka sér eins nærri og hann gerir fyr- ir íslands liönd, í ritgerðinni „Nor- diske Symboler", þó að ísland gleym- ist æði oft, þegar verið er að prédika um „det fælles Norden" og „et foren- et Norden“, „den nordiske Tanke og önnur þokukennd liugtök. I’rændræknin er að sjálfsögðu fögur dyggð, en ætti að koma sem jafnast niður,- enda nú rætt og vísindaleg8 rökstutt, m. a. með blóðrannsóknum, að vér íslendingar séum öllu skyldar* Skotum og írum cn Dönum og Svi- um. fsland liefur æði oft gleynist 1 Danmörku, nema þá helzt, cr hun liefur viljað njóta góðs af því. Þctta er svo sem ekki nema mannleg*- Hreinskilni er miklu líklegri til skapa góða samhúð milli þjóða Iield- ur en sifelldur fagurgali, sem svo reynist aðeins á yfirborðinu. íslend- ingar ættu ekki að þurfa að kipPa sér upp við, þó að þeir glcymist og til. En við allar þjóðir vilja þc*r hafa vinsamleg samskipti, Dani cms og aðrar, en ekkert fremur en aðrar- Þessi mun hin almenna skoðun her á landi nú, að minnsta kostí me -ðal yngri kynslóðarinnar, — og su slcoð- un er alveg ljós, svo Ijós, að hún aú11 ekki að þurfa að valda neinum m*s skilningi. Annars hcra þessar ritgerðir Biarn* M. Gíslasonar það með sér, að hann sé einlægur föðurlandsvinnr. Hann vill landi sínu og þjóð allt hið heZ og er allsendis ófciminn við að ha fram málstað vorum, t. d. í handril málinu. Sv' S'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.