Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 53
EIMREIÐIN ÚR safni magnúsar einarssonar 205 Lfóðkveðja. (Áður óprentuð). Úr bréfi frá Páli Ólafssyni (skáldinu góða), til Magnúsar Einarssonar, úrsmiðs á Seyðisfirði, árið 1899. Hjá þér, kœri Magnús minn, fnargoft varS eg feginn lnn að staulast, uppgefinn eptir heiðarveginn. Hvergi heiSarveg ég veit Verri á Austurlandi, °8 (þér að segja) í þinni sveit, þú er hann óþolandi. ^ar hef ég vanda veriS í a& villast milli fjarSa; þ°r eru klettar, klif og dý, klúngur, en engin varSa. í andlitinu út þú ber allt, sem fagnar manni; aldrei því á ferS ég fer framlijá þíniim ranni. Inni’ hefur þú af öllu nóg, aflýist þar sálin. Hannars1 2 * *) glaSan hornasjó hýsir minnis skálin. Þú hefur marga stund mér stytt og stundar yndi gefiS. En nú er aS skrifa nafniS sitt neSan undir bréfiS. Skammdegis-vísur. (Áður óprentaðar). Or bréfi frá Þorsteini skáldi Erlingssyni til Magnúsar Einarssonar, kaupmanns og úrsmiðs á Seyðisfirði (1898?) hefur, vinur, kærast kvöld £omið á þessum vetri. Mér var Aldans) áSur köld, ebki er kún núna betri. Ég yrki lítiS, Magnús minn, þó mig ei skorti nœSi; en núna kemur enginn inn. sem óski aS heyra kvœSi.5) Og meSan röSuls geisla-glóS hér glepja fjöllin köldu, þá syngur enginn sólarljóS á SeySisf jarSaröldu. sin, óvergsheiti. 2) K . „ orstemn bjó á Öldunni, en Magnús á Vestdalseyri. Þorsteinn vissi, að Magnúsi þótti vænt um að heyra hann flytja kvæði voru þau líka vel flutL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.