Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Page 53

Eimreiðin - 01.07.1947, Page 53
EIMREIÐIN ÚR safni magnúsar einarssonar 205 Lfóðkveðja. (Áður óprentuð). Úr bréfi frá Páli Ólafssyni (skáldinu góða), til Magnúsar Einarssonar, úrsmiðs á Seyðisfirði, árið 1899. Hjá þér, kœri Magnús minn, fnargoft varS eg feginn lnn að staulast, uppgefinn eptir heiðarveginn. Hvergi heiSarveg ég veit Verri á Austurlandi, °8 (þér að segja) í þinni sveit, þú er hann óþolandi. ^ar hef ég vanda veriS í a& villast milli fjarSa; þ°r eru klettar, klif og dý, klúngur, en engin varSa. í andlitinu út þú ber allt, sem fagnar manni; aldrei því á ferS ég fer framlijá þíniim ranni. Inni’ hefur þú af öllu nóg, aflýist þar sálin. Hannars1 2 * *) glaSan hornasjó hýsir minnis skálin. Þú hefur marga stund mér stytt og stundar yndi gefiS. En nú er aS skrifa nafniS sitt neSan undir bréfiS. Skammdegis-vísur. (Áður óprentaðar). Or bréfi frá Þorsteini skáldi Erlingssyni til Magnúsar Einarssonar, kaupmanns og úrsmiðs á Seyðisfirði (1898?) hefur, vinur, kærast kvöld £omið á þessum vetri. Mér var Aldans) áSur köld, ebki er kún núna betri. Ég yrki lítiS, Magnús minn, þó mig ei skorti nœSi; en núna kemur enginn inn. sem óski aS heyra kvœSi.5) Og meSan röSuls geisla-glóS hér glepja fjöllin köldu, þá syngur enginn sólarljóS á SeySisf jarSaröldu. sin, óvergsheiti. 2) K . „ orstemn bjó á Öldunni, en Magnús á Vestdalseyri. Þorsteinn vissi, að Magnúsi þótti vænt um að heyra hann flytja kvæði voru þau líka vel flutL

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.