Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 81
EiMREIÐIN RADDIR 233' betta tilliæfulaust. Mér hom því dálítiíj einkennilega fyrir, þegar bér birtiS kafla úr bréfi Gísla Jénssonar, þar sem því er haldið fronn, að faðir minn hafi talið soguburð henna sannan. Þykir roér mikið líklegra, að hann hafi laft í huga frændsemi við frú Guðrúnu Finnsdóttur eftir öðrum leiðum. Eg hef nú látið verða af því aá athuga kirkjubókina frá Valla- nesi, í því skyni að vita hvort n°kkuð mætti fræðast af henni um , n"-ái þessa máls, og læt ég hér a eftir getið þess, sem ég hafði uVp úr þeirri athugun: Þ- 23. nóvember 1831 voru gift tvenn hjón: ^ /• Eyiólfur Jónsson 51 árs, °ndi á Gíslastöðum, og Oddný ,smundsdóttir 23 ára, bústýra ans, á sama stað. _ Þórður Eyjólfsson, sonur . ^,°^s’ ára, grasbýlismaður ' islastöðum, og Margrét Eyjólfs- °^r’ 31 ars, bústýra hans. l8o^r^Ur 1®' september fi °■ 0fir var sonur Eyjólfs og ard' ^°nU ^anS’ Guðlaugar Þórð- ottwr. Bjuggu þau á Ketils- jg1171’ f>egar hann fæddist. Ei ■•/ (e^ruar 1832 fæddist þeim lifð' x Odd"1!IÍU sonur, sem hai a^etns einn sólarhring. Féklc rnundu^rn °^ Var nefn^ur ^s" fædd^ efttr> 14- febrúar 1833, °g •'V° ^uðlaug Eyjólfsdóttir, efti>lr* ^lUn ^afa verið heitin ^ fjjrri konu föður síns. EVÍólfSU vtr^st mega' ráða, að þar . Ur _ var ekki „vinnumaður búi 1 .SVeitinni“, heldur hafði búið fjórðlnU ^ð Wíwwsía kosti aldar- l"g, þegar þau giftust, og í öðru lagi, að hað getur ekki verið rétt, að til hjónabands hans og Oddnýjar hafi verið stofnað út af væntanlegri fæðing Guð- laugar. Ef til vill hefur þessi kvittur komið upv í sambandi við drenginn, sem fyrst fæddist, og svo síðar færzt yfir á systur hans“. Stefán Einarsson. ENN UM HÁKARLA-BJARNA. Til viðbótar smágrein um þetta efni í síðasta hefti Eimreiða/rinn- ar, má geta þess, að hið svokall- aða Eiðaver, innan við Krosshöfða hjá Unaósi, hefur ávallt verið kennt við útgerð Eiðamanna og Margréti riku, dóttur Þorvarðar Bjarnasonar á Eiðum. Þorvarður, faðir hennar, sonur Hákarla- Bjarna, sem flutti til Njarðvíkur árið 1509, gifti dóttur sína, Hólm- fríði, miklum sjósóknara, eins og þeir feðgar voru sjálfir. Maður Hólmfríðar var sem sé Björn skafinn, og mun hin forna merk- ing auknefnis hans vera sú, að Björn liafi verið skörungur mikill, djarfur og áræðinn til sjósóknar. Dálítillar ónákvæmni gætir í nið- urlagi áðurnefndrar smágreinar minnar um Hakarla-Bjarna, þar sem rætt er um Hall, síðasta ætt- legg Bjarna i Njarðvik. Þar sem sagt er að stór ættleggur sé frá honum kominn, er átt við Hákarla- Bjarna, en ekki Hall. Má þó vel vera, að það geti verið rétt, að frá Halli sé einnig stór ættleggur kominn, en því máli er ég ekki nógu kunnugur til þess að vilja um það nokkuð fullyrða. Guðmundur Bjarnason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.