Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 24
EIMREIÐIN Bylirngamaður. Smásaga eftir Hákon stúdent. Þegar ég vaknaSi, leit ég út um gluggann. Himinninn var jafn •.skafheiðríkur og hann hafði verið undanfarna tíu daga. Glaða- sólskin. Klukkan var tæplega sjö. Ég snaraði mér í fötin. Svo gekk ég inn í eldhúsið til að fá mér morgunliressingu. Tveir kaupamannanna voru komnir þangað á undan mér. ICaffið angaði í bollunum þeirra. Feiti hundurinn, liann Nero gamli, var eitthvað að snuðra undir eldhúsbekknum. Jörundur kaupamaður kastaði kveðju á mig. Hann lieilsaði mér glaðlega eins og vanalega. Jörundur var klæddur eins og þegar ég liafði séð hann fyrst um vorið, í Ijósri skyrtu, vestislaus og í þunngerðum buxum. Hann var með livítt kaskeiti á höfðinu. Það hallaðist dálítið glannalega, á sjómannavísu. Jörundur svalg kaffið áfergjulega og bruddi sykur með. Allt í einu minntist ég þess, að það var að ganga leiðinleg magaveiki í sveitinni — og á þessu lieimili líka. Jörundur liafði horið sig illa síðari hluta dagsins áður og verið ókyrr á enginu. Ég spurði liann, hvernig honurn hefði liðið í nótt. Jörundur setti bollann frá sér, ýtt1 kaskeitinu enn meira út í annan vangann og anzaði í hróðuguiu tón: Minnstu ekki á það — sex sinnum, maður! Við Jörundur urðum samferða á engjarnar, þær voru um það bil tuttugu mínútna leið frá bænum. Engjarnar, sem svo voru kallaðar, lágu í skeifumynduðum krók milli hárra grjóthóla, sléttar eins og borðplata og túnræktaðar. I einum grjóthólnurn var stór gryfja. Þar hafði verið tekið efni til vegagerðar. Fyrst í stað töluðum við lítið saman, en lötruðum veginn með lirífur okkar í hendinni. Það var líkt og við værum kvíðnir fynr deginum. Mikið liey var í föngum eða flatt. Það lilaut að verða strangur dagur. — Það verður heitt í dag, sagði ég, líkt og ég væri að hugsa upphátt. — Heitt! Ég held það megi skína í horngrýtis heyið. Mér er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.