Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 56
208 ÍSLAND 1946 EIMREIÐlN Sámsstöðum í Fljótshlíð varð 164 tunnur (90), en af grasfræí aðeins 50 kg. (300). Nokkur kornrækt var framkvæmd á 24 stöð- um utan Sámsstaða, og gáfu þær tilraunir yfirleitt góðan árangur. Sölumjólk mjólkurbúanna 7 nam á árinu 15,137 þús. lítrum- Mjólkurbúin framleiddu einnig 100,8 tonn af smjöri, 406,2 tonn af ostum, 849,7 tonn af skyri og 688,5 þús. lítra af rjóma. Sjávarútvegurinn. Meðalútlialdstími togaranna var 279 dagar (301). Verð á ísfiski í Bretlandi var lægra en árið áður. Nokkrir togaranna fiskuðu í salt nokkurn liluta af árinu, vegna þessarar lækkunar á ísfisksverðinu. Vélbátaútgerðin varð lakari en undan- farin ár, og enn varð aflabrestur á síldveiðunum. Heildarafla- magn ársins nam 368 (330) þús. tonnum, miðað við fisk upp ur sjó. Aflabrögðin urðu því nokkru meiri en árið áður, en þes9 ber að gæta, að fleiri skip munu liafa stundað fiskveiðar en áður. Frá Svíþjóð voru fluttir inn 57 vélbátar, 6 frá Danmörku og 2 frá Færeyjum, en út úr landinu voru á árinu seldir til Færeyj3 4 togarar og 5 vélbátar. Síðastliðið haust var rúmlestatala fiski' skipastólsins 38,994, en haustið 1945 var hún 27,916. Útflutningur fiskiafurða var á árinu (næsta ár á undan tekið til samanburðar): Ár 1946 Ar 1945 Saltfiskur (verkaður og óverkaður) .. 11,548,9 tonn 19 millj. kr. 777,9 tonn 1,1 miUÍ- Harðfi8kur ......... 107,7 — 0,5 — — 296,5 — 1,6 — ísfiskur ........... 72,698,5 — 62 — — 122,131,8 — 103,6 — " Freðfiskur .......... 24,000 — 61 — — 29,260 — 63,6 — " Niðursoðinn fiskur . 513,9 — 2,9 — — 253,6 — 1 —' Lýsi ................. 7,745 — 28,5 — — 8,381 — 32,1 — "" Fiskimjöl .......... 6,169 — 4 — — 2,851 — 1,4 — Saltsíld ...........158,662 tn. 28 — — 115,039 tn. 17,1 — " Freðsíld ................ 48 tonn 0,55 — — 1,089 tonn 1,5 ' Síldarolía .......... 17,534 — 26,8 — — 13,888 — 13,5 — " Síldarmjöl .......... 10,195 — 8 — — 4,928 — 2,4 — " Hrogn, söltuð.... 15 — 2,7 — — 12 — 2,9 — " Eins og skýrsla þessi ber með sér, voru ísfiskur og freðfisk11 mikilvægasta útflutningsvaran á árinu, og nam andvirði hen1111 um 123 millj. kr. Togararnir fóru 276 ísfisksferðir (1945: 392 *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.