Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Side 25

Eimreiðin - 01.07.1947, Side 25
Eimreiðin BYLTINGAMAÐUR 177 nú sama um hita. Maður venst liita við að vera kokkur. Ég skal 8egja þér, að ég hélt, að ég mundi alveg drepast af hitanum, tegar ég var kokkur á lionum Birni Jónssyni. Þarna var maður löðrandi sveittur við helvízkar kabyssurnar, og gufan úr pott- UllUln, maður! Svo vandist ég þessu. Mig langar alltaf á sjóinn aftur. Það er eitthvað annað en eiga við þennan bölvaðan heyskap. í^eir í Austurfirði vilja endilega fá mig á nýja bæjartogaraijn, °g ég fer í haust, livað sem hann Jónas hérna segir og býður--. Jörundur lét dæluna ganga. Hann talaði stundum í nokkuð snoggum rykkjum. Hljómlistarmenn myndu kalla það „staccato“. Lg heyrði ekki svipað því alt, sem liann sagði. Morgunsólin 'ar svo mild og gerði allt svo unaðarsamt. Jafnvel fúamýrin, ®ent vegurinn lá um, var eins og glöð í bragði. Það var glitrandi Jarnbrá á vatninu í vegarskurðunum. Nokkrar endur syntu á tjarnarpollum og ýfðu fiðrið, eins og þær væru að varpa af sér næturdrunganum. Það var sterk angan úr hrísmó til liægri við Veginn, sterk liitaangan af þykku, fagurgrænu smálaufinu. Ég Var allt í einu orðinn að smádreng, sem rölti í haganum lieima ^eð beizli á annarri öxlinni. og maður bjó sig nú alltaf vel, þegar maður fékk að fara í land_________. Þ;xð var rödd Jörundar. að Hann vaggaði, eins og liver sjómaður með nokkra reynslu á gera, og spýtti langt út í vegarskurðinn. Jörundur liafði víst taJað lengi án þess ég tæki eftir því. Þá var nú oft líf í okkur þar í Fleetwood. Það var bara erstur skollinn að bærinn er svo lítill, að þar var ekkert hægt ^ gera annað en drekka sig fullan. Þess vegna fórum við stundum JJlackpool til að skemmta okkur. Þar var lxægt að fá allan attan nema lielzt tóbak, en Nikulás á honum Birni lét okkur j ,taf Þafa talsvert af því. Ég þekkti stúlku í Blackpool. Hún j.,<l fjCa- Annar vélstjóri fór með mér, en hann þekkti enga. g sotti Leu í þvottahúsið, þar sem liún vann. Það var í kjallara stóru hóteli. Stórt liús það. Svo fórum við á dans, það var í 8 >mlu húsi. Við settumst þrjú niður og fengum okkur dramm — Þka. Ég skal segja þér, að sá kvenmaður gat drukkið á bvern sem var. Hún minnir dálítið á liana Sigríði hérna á abúi, anzi sterkleg og brjóstamikil. 12

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.