Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 8

Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 8
VIII El.MRKIi'TN Hátíðairrit á aldarafntæii Prcofiaskálans. 1. bindi: Séra Benjamín Kristjánsson: Saga Presta- skólans og Guðfræðideildar Háskóla íslands. Þetta er mjög ítarleg lýsing á aðdraganda og stofnun Presta- skólans — sem þá þótti stórt fyrirtæki — starfi hans í meir en 60 ár og starfi guðfræðideildarinnar eftir að Háskóli íslands tók til starfa. Myndir fylgja af kennurum, sem starfað hafa að guðfræðikennslunni þetta tímabil, svo og gömlu prestaskólahús- unum í Hafnarstræti og Austurstræti. 2. bindi: Björn Magnússon dósent: Kandidatatal 1847—1947. Viðbætir: Kandidatar frá Kaupmanna- hafnarháskóla. Hér er um að ræða geysifróðlegt og merkilegt rit, sem kostað hefur höfund þess óhemju vinnu og fyrirhöfn, og ómissandi verð- ur hverjum þeim fræðimanni, sem fæst við ættfræði og per- sónusögu. — Myndir fylgja æfiágripi allflestra guðfræðinganna, alls yfir 400 myndir. ^ Það fer ekki hjá því, að íslenzkir guðfræðingar 1847—1947 verði talið eitthvert merkasta rit sinnar tegundar, er út hefur verið gefið hér á landi, enda ekkert verið til sparað af höf. og útgef. hálfu til þess að svo mætti verða. Ritið er 727 bls. í Skírnisbroti með hátt á 5. hundrað myndum, en kostar þó ekki nema 100 kr. — Fæst hjá bóksölum og útgef- enda, sem sendir það gegn póstkröfu hvert á land sem er. Sími 7554. — Pósíhólf 732.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.