Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Page 8

Eimreiðin - 01.07.1947, Page 8
VIII El.MRKIi'TN Hátíðairrit á aldarafntæii Prcofiaskálans. 1. bindi: Séra Benjamín Kristjánsson: Saga Presta- skólans og Guðfræðideildar Háskóla íslands. Þetta er mjög ítarleg lýsing á aðdraganda og stofnun Presta- skólans — sem þá þótti stórt fyrirtæki — starfi hans í meir en 60 ár og starfi guðfræðideildarinnar eftir að Háskóli íslands tók til starfa. Myndir fylgja af kennurum, sem starfað hafa að guðfræðikennslunni þetta tímabil, svo og gömlu prestaskólahús- unum í Hafnarstræti og Austurstræti. 2. bindi: Björn Magnússon dósent: Kandidatatal 1847—1947. Viðbætir: Kandidatar frá Kaupmanna- hafnarháskóla. Hér er um að ræða geysifróðlegt og merkilegt rit, sem kostað hefur höfund þess óhemju vinnu og fyrirhöfn, og ómissandi verð- ur hverjum þeim fræðimanni, sem fæst við ættfræði og per- sónusögu. — Myndir fylgja æfiágripi allflestra guðfræðinganna, alls yfir 400 myndir. ^ Það fer ekki hjá því, að íslenzkir guðfræðingar 1847—1947 verði talið eitthvert merkasta rit sinnar tegundar, er út hefur verið gefið hér á landi, enda ekkert verið til sparað af höf. og útgef. hálfu til þess að svo mætti verða. Ritið er 727 bls. í Skírnisbroti með hátt á 5. hundrað myndum, en kostar þó ekki nema 100 kr. — Fæst hjá bóksölum og útgef- enda, sem sendir það gegn póstkröfu hvert á land sem er. Sími 7554. — Pósíhólf 732.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.