Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Page 37

Eimreiðin - 01.07.1947, Page 37
EIMREIÐIN ÍSLAND — EYLAND 189 annað nafn, sem betur megi fara. Nöfnin Thule (Týli) og Soley (Sólland) get ég ekki fellt mig við, svo sem fyrr segir. Ég geng þcss ekki dulinn, að erfitt muni verða að finna nafn, sem allir Verði ánægðir með, því að vitaskuld getur verið um flein nofn að velja, og vill þá oft fara svo, að sitt sýnist liverjum. Nafn- breytingin er fjölda manna tilfinningamál og kemst þá þvi nnður róleg og skynsamleg ílnigun oft ekki að. Hleypidómar rugla rétta hugsun. En allir athugulir menn munu þó geta séð, að ekki dugir láta tilfinningarnar ráða í þessu efni. Ef horfið yrði að því ráði að breyta nafni landsins, tel ég, eftir rólega íliugun, að nafnið Eyland, sem oft liefur komið í ftug minn, færi landinu vel. Nafnið Eyland er sann-nefni lát. laust — stutt — jer vel í töluSu máli og rituSu — er auSvelt i ^eygingum og hljómar vel, auk þess sem þaS liefur þann höfuS ko°t, aS falla alveg inn í œttjarSarljóS þjóSarinnar. Nafnið fer einnig vel á erlendum tungum. Hygg ég, að þjóðin myndi fljótlega venjast nafni þessu og að Uokkrum árurn liðnum liafa fengið meira dálæti á því en hún hefur nú á Islandsnafninu. Þótt breytt yrði um nafn landsms, myndi nafnið Island lifa afram í hinu skráða máli liðinna kyn- slóða. Ef landið hefði í uppliafi lilotið nafnið Eyland eða annað jafngott nafn, myndi enginn maður liafa látið sér til liugar koma að taka upp nafnið Island. Gera má ráð fyrir, að sumir ktmni að liafa það ut a nafm að setja, að það sé samnefni, og er þá því þar til að svara, að Uafnið Island er einnig samnefni, sem á í raun réttri við öll íslönd, !lVar sem eru á hnettinum, en á nöfnum þessum er sá munur, Sem mestu máli skiptir, að Eyland er réttnefni, en Island rang- Uefni. Bendir nafnið Eyland jafnframt á þá staðreynd, að landið er ekki í neinum tengslum við Grænland eða önnur íslönd !leimsins. En um Grænlandsnafnið er það að segja, að það er einnig rangnefni, og sennilega til orðið sem afleiðing og and stseða Islandsnafnsins. Ekki getur meiri andstæður um nátturu- far en felst í nöfnum þessara tveggja landa — annars vegar hel- fjötrar íssins, en hins vegar hinn græni gróður, sem er up{ °g viðhald alls lífs í heimi sólar. Nafnið Eyland «r alls kostar Éliðstætt nöfnunum Sjáland (Sælundr, Sjóland) og Noregur (Norðvegr).

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.