Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Síða 51

Eimreiðin - 01.07.1947, Síða 51
EIMREIÐIN Ur safni Magnúsar Einarssonar. KvæSi það, sem hér fer á eftir, er ort á 18. öld, og er höfundur þess úr föðurætt Magnúsar úrsmiðs Einarssonar frá Yestdalseyri við Seyðisfjörð, síðar 1 Þórshöfn í Færeyjum og síðast í Kaupmannahöfn. Sonur Magnúsar, Karl Einarsson, sem um langt skeið hefur dvalið erlendis, aðallega í Belgíu, Prakklandi og Danmörku, cn var hér á ferð í sumar, hefur látið Eimreiðinni irvæðið í té úr safni föður síns. Kvæðið er ort undir kunnum miðaldaliætti, Sem í tíð Stefáns skálds Ólafssonar frá Vallanesi var vinsæll mjög hér á landi. Kvæðin tvö, áður óbirt, annað eftir Pál skáld Ólafsson, og hitt eftir °rstein skáld Erlingsson, sem hirt eru hér á eftir, eru einnig úr safni •'lagnúsar Einarssonar, sem nú er í vörzlu sonar hans. ICarl Einarsson ritar Um ,röður sinn á þessa leið: vFaðir minn var skáldmæltur vel, en lét aldrei birta neitt. En í 4. liefti ■tnreiðarinnar 1936 birtist kvæði eftir dr. Jón Þorkelsson, þjóðskjalavörð, er var ort til föður míns, þá á Vestdalseyri. Árið 1890 var faðir minn staddur * Kaupmannaliöfn, og skrifaði þá vini sínum, dr. Jóni, þaðan ljóðabréf. En °n var þá í London. Faðir minn ætlaði upphaflega ekki að skrifa í ljóðum, e dur aðeins fréttir, sem liann hafði nýfengið frá íslandi. Á einum stað í rehnu hafði hann skrifað: „Þeir segja þar gangi inflúenza". Sá hann þá Samstundis, að hægt muni að ríma við þetta og bætir við: í eilífðina svo margir lenza. Nafnkunnastan þó nefna skal nafna minn garnla í Skaptárdal. D T' ^"n þekkti vel Magnús bónda í Skaptárdal og átti bréfaskipti við hann. lr minn hélt áfrain bréfinu með fréttina um Magnús bónda: Hann var, karlinn, við uppboð á strandi, sem haldið var suður á Meðallandi. Kvefaður var, en kulda að sló, komst þó samt heim, en síðan dó. af F*1, ^011* vænt um vísumar svo sem annan skáldskap, sem „hafði keim brép1 a? Ver° CtnS 0g kæmi ^ra talandi skáldi“, og hann svaraði í ljóða- e 1 b'í, sem, eins og áður er sagt, er prentað í Eimreiðinni 1936: Þú veizt mér er yndi að orðheppninni þinni, svo vil ég nú sýna það og svara í styrfni minni. °g V-'r2^U rni’ns voru og til kvæði eftir önnur íslenzk skáld, bæði forn Uy’ en óþekkt sum. Svo er t. d. um höfund kvæðisins Bónorð, en það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.