Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Side 51

Eimreiðin - 01.07.1947, Side 51
EIMREIÐIN Ur safni Magnúsar Einarssonar. KvæSi það, sem hér fer á eftir, er ort á 18. öld, og er höfundur þess úr föðurætt Magnúsar úrsmiðs Einarssonar frá Yestdalseyri við Seyðisfjörð, síðar 1 Þórshöfn í Færeyjum og síðast í Kaupmannahöfn. Sonur Magnúsar, Karl Einarsson, sem um langt skeið hefur dvalið erlendis, aðallega í Belgíu, Prakklandi og Danmörku, cn var hér á ferð í sumar, hefur látið Eimreiðinni irvæðið í té úr safni föður síns. Kvæðið er ort undir kunnum miðaldaliætti, Sem í tíð Stefáns skálds Ólafssonar frá Vallanesi var vinsæll mjög hér á landi. Kvæðin tvö, áður óbirt, annað eftir Pál skáld Ólafsson, og hitt eftir °rstein skáld Erlingsson, sem hirt eru hér á eftir, eru einnig úr safni •'lagnúsar Einarssonar, sem nú er í vörzlu sonar hans. ICarl Einarsson ritar Um ,röður sinn á þessa leið: vFaðir minn var skáldmæltur vel, en lét aldrei birta neitt. En í 4. liefti ■tnreiðarinnar 1936 birtist kvæði eftir dr. Jón Þorkelsson, þjóðskjalavörð, er var ort til föður míns, þá á Vestdalseyri. Árið 1890 var faðir minn staddur * Kaupmannaliöfn, og skrifaði þá vini sínum, dr. Jóni, þaðan ljóðabréf. En °n var þá í London. Faðir minn ætlaði upphaflega ekki að skrifa í ljóðum, e dur aðeins fréttir, sem liann hafði nýfengið frá íslandi. Á einum stað í rehnu hafði hann skrifað: „Þeir segja þar gangi inflúenza". Sá hann þá Samstundis, að hægt muni að ríma við þetta og bætir við: í eilífðina svo margir lenza. Nafnkunnastan þó nefna skal nafna minn garnla í Skaptárdal. D T' ^"n þekkti vel Magnús bónda í Skaptárdal og átti bréfaskipti við hann. lr minn hélt áfrain bréfinu með fréttina um Magnús bónda: Hann var, karlinn, við uppboð á strandi, sem haldið var suður á Meðallandi. Kvefaður var, en kulda að sló, komst þó samt heim, en síðan dó. af F*1, ^011* vænt um vísumar svo sem annan skáldskap, sem „hafði keim brép1 a? Ver° CtnS 0g kæmi ^ra talandi skáldi“, og hann svaraði í ljóða- e 1 b'í, sem, eins og áður er sagt, er prentað í Eimreiðinni 1936: Þú veizt mér er yndi að orðheppninni þinni, svo vil ég nú sýna það og svara í styrfni minni. °g V-'r2^U rni’ns voru og til kvæði eftir önnur íslenzk skáld, bæði forn Uy’ en óþekkt sum. Svo er t. d. um höfund kvæðisins Bónorð, en það

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.