Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 45
ElMREIÐIN JÖKULLINN HLEYPUR 197 aöum, en Larsen svaf enn. Koch bað mig að opna tjaldið, því að ég svaf þá nótt næst tjalddyrum. Ég opnaði efstu þrjár stroffur a dyrunum og leit út, en ég liafði varla séð út, þegar kapt. Koch. h&fði opnað dy rnar að neðan og ég hálfhröklaðist út úr tjald- 'H'rununi. Og augunum mætti sú sjón, er ég mun aldrei gleyma. Helmingur framan af ísveggnum féll niður og livarf í dýpið, °8 á sama augnabliki tók fyrir alla útsjón fram úr kvosinni. Maður sá aðeins ísfjöllin velta sér hvert yfir annað og sjávaröld- Uruar bera langt upp yfir öll fjöll. Eittlivert svart ferlíki kom SIglandi frá norðaustri og stefndi beint á tjaldið. Það sýndist 'era í Sem næst 30 metra fjarlægð. Isinn, sem tjaldið stóð á, gekk upp og niður og sjónum skolaði alveg upp að tjalddyrunum. e|;ta bar allt fyrir augun í einu, eða að minnsta kosti á fáum 8ekúndum. Áður en við vissum, hlupum við kapt. Koch livor Vl® annars hlið upp eftir ískvosinni. Brúin yfir sprunguna, sem Var rétt ofan við tjaldið, var að rifna sundur þegar við lilupum ^/lr Éana, en við gáfum því ekki neina hugsun, við héldum bara afram upp kvosina til þess er við komum að efstu sprungunni. ^ar var brúin horfin og neðri brún sprungunnar að minnsta j °sti einum metra lægri en hin efri. Yið komumst því ekki /ugra. Við sáum stóra sleðann uppi í brekkunni fyrir ofan, á °Hum var tjald, svefnpokar, fatnaður, prímus og fleira, og ég 'ar ®ler herfættur á nærklæðunum einum. Kapt. Koch var líka a Uasrklæðunum, en hafði þó tekið ytri-kamikkur1) með sér; hélt (1|» fyrst undir liendinni, en var nú kominn í þær. Helkulda lagði Kí að UPP í gegnum fæturna á mér, upp í líkamann, sem von var, ekki •löfðu um kvöldið hafði verið 16 stiga frost og var það sjálfsagt minna nú. En hvar voru þeir Wegener og Larsen? Þeir verið inni í tjaldinu, þegar við fórum út, og Wegener, sem ,nn Var ekki orðinn hraustur eftir byltu, sem hann hafði fengið, Hefði sjálfsagt þurft hjálpar við til þess að komast út úr tjald- nU’ °S Larsen hafði sofið þegar við fórum. En það var rétt. við um þá báða úti fyrir tjaldinu, þegar við vorum komnir vfir ^Ptmiguna, sem var næst því. Ilvers vegna liöfðu þeir ekki jj°mið á eftir okkur? En þeir komu ekki, livað gat valdið því? ugsun okkar var svo gersamlega lömuð, að við vissum ekki 1 Kamikkur eru grænlenzkir skór úr selsskinni, hncháir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.