Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Side 45

Eimreiðin - 01.07.1947, Side 45
ElMREIÐIN JÖKULLINN HLEYPUR 197 aöum, en Larsen svaf enn. Koch bað mig að opna tjaldið, því að ég svaf þá nótt næst tjalddyrum. Ég opnaði efstu þrjár stroffur a dyrunum og leit út, en ég liafði varla séð út, þegar kapt. Koch. h&fði opnað dy rnar að neðan og ég hálfhröklaðist út úr tjald- 'H'rununi. Og augunum mætti sú sjón, er ég mun aldrei gleyma. Helmingur framan af ísveggnum féll niður og livarf í dýpið, °8 á sama augnabliki tók fyrir alla útsjón fram úr kvosinni. Maður sá aðeins ísfjöllin velta sér hvert yfir annað og sjávaröld- Uruar bera langt upp yfir öll fjöll. Eittlivert svart ferlíki kom SIglandi frá norðaustri og stefndi beint á tjaldið. Það sýndist 'era í Sem næst 30 metra fjarlægð. Isinn, sem tjaldið stóð á, gekk upp og niður og sjónum skolaði alveg upp að tjalddyrunum. e|;ta bar allt fyrir augun í einu, eða að minnsta kosti á fáum 8ekúndum. Áður en við vissum, hlupum við kapt. Koch livor Vl® annars hlið upp eftir ískvosinni. Brúin yfir sprunguna, sem Var rétt ofan við tjaldið, var að rifna sundur þegar við lilupum ^/lr Éana, en við gáfum því ekki neina hugsun, við héldum bara afram upp kvosina til þess er við komum að efstu sprungunni. ^ar var brúin horfin og neðri brún sprungunnar að minnsta j °sti einum metra lægri en hin efri. Yið komumst því ekki /ugra. Við sáum stóra sleðann uppi í brekkunni fyrir ofan, á °Hum var tjald, svefnpokar, fatnaður, prímus og fleira, og ég 'ar ®ler herfættur á nærklæðunum einum. Kapt. Koch var líka a Uasrklæðunum, en hafði þó tekið ytri-kamikkur1) með sér; hélt (1|» fyrst undir liendinni, en var nú kominn í þær. Helkulda lagði Kí að UPP í gegnum fæturna á mér, upp í líkamann, sem von var, ekki •löfðu um kvöldið hafði verið 16 stiga frost og var það sjálfsagt minna nú. En hvar voru þeir Wegener og Larsen? Þeir verið inni í tjaldinu, þegar við fórum út, og Wegener, sem ,nn Var ekki orðinn hraustur eftir byltu, sem hann hafði fengið, Hefði sjálfsagt þurft hjálpar við til þess að komast út úr tjald- nU’ °S Larsen hafði sofið þegar við fórum. En það var rétt. við um þá báða úti fyrir tjaldinu, þegar við vorum komnir vfir ^Ptmiguna, sem var næst því. Ilvers vegna liöfðu þeir ekki jj°mið á eftir okkur? En þeir komu ekki, livað gat valdið því? ugsun okkar var svo gersamlega lömuð, að við vissum ekki 1 Kamikkur eru grænlenzkir skór úr selsskinni, hncháir.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.