Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Page 75

Eimreiðin - 01.07.1947, Page 75
eimreiðin TÖFRAR 227 sakar, getur framleitt. Þessi lrnyndun, hvort sem komin er frá manni sjálfum eða öðrum, getur stundum orðið svo sterk, að hún verði lireint og beint kanvæn. nFyrir meir en 30 árum flutt- Jst ungur bóndi frá Aberdeen- shire til Malaya. Þetta var á beim tímum, sem sykurræktin stóð þar í mestum blóma, áður ei1 gúmmíræktin kom til sög- Unnar. Þessi ungi maður var Faeði beilsuhraustur og vel á Slg kominn, með talsvert fjár- ^agn í höndum. Hann var í eiUn °rði sagt bjartsýnn, hraust- Ur’ °g sterkur afkomandi at- 0l'kusams fólks í föðurlandi Ulu’ kn af einhverjum ástæð- 111 stóð hann í þeirri trú, að j aUn hefði tekið taugaveiki. * nir sykurræktar-nýlendunn- skoðaði hann og kvað síðan PP þann úrskurð, að það væri ^Ögln taugaveiki að honum, Un væri alheill og vinnufær. aj.U ^að bil mánuður leið, og Ur hélt plantekrueigandinn "i því fram, að hann hefði iri "aVR1^n -^ftur skoðaði lækn- un hann og fann engin sjúk- ^ntnseinkenni, sagði að ekkert yfi 1 ^lonnm °g lýsti því sama u Vu'1 fáðsmanninn á plantekr- Un ^ nU ^61^ n°kkur tími, og viff1 .ma^urinn naut útilífsins Vlnnu sína og virtist gall- hraustur, en var þó alltaf öðru hvoru að ympra á því við samstarfsmenn sína, að hann gengi með taugaveiki. Hann kvartaði enn einu sinni við lækninn, og til þess að taka fyrir þenna hugarhurð, sendi læknirinn hann til ríkisspítal- ans í Penang til rannsóknar. Yfirlæknir spítalans lýsti því yfir, að um enga taugaveiki væri að ræða. En skömmu síðar dó ungi maðurinn úr þessum sama sjúkdómi. Ég þekkti alla aðila þessa máls, en man ekki nákvæmlega, hve lengi plant- ekrueigandinn gekk með mein- lokuna um taugaveikina, en það var áreiðanlega í meir en hálft ár áður en liann dó úr þessari veiki. Hann lét eftir sig yfir 4000 sterlingspund, svo að ekki voru það fjárhagsáhyggjur, sem urðu valdar að ímyndun lians, og starfsamur var hann, allan daginn ýmist fótgangandi eða ríðandi um sykurreirs-akrana, lifði yfirleitt eins heilbrigðu lífi og á varð kosið. Þarna var heilnæmt loftslag, sléttlendi meðfram sjónum, og á sykur- ökrunum eru menn í sífelldu sólskini, en ekki í forsælu, eins og meðal gúmmítrjánna, síðan togleðursframleiðslan hófst. Sólskinið gerir mann ákaflega hraustan, ég þekki það, því ég er búinn að vinna hér á ökrun-

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.