Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 49
EIMREIÐIN JÖKULLINN HLEYPUR 201 ^Ú8 gátum við ekki gert handa þeim uppi á jöklinum, og að láta þá standa á bersvæði var ógerlegt, þar sem frostið var nú daglega Um og yfir 20 stig. Hinn 5. október bjuggum við okkur undir það að leggja af gtað Btrax næsta morgun yfir jökulinn til Dronning Louvises Í3nds og létum æki á 6 sleða. Við lögðum af stað 6nemma morg- Uu® hinn 6. október. En styttri varð dagleiðin en áformað var, því þegar við höfðum komizt sem svaraði einum kílómetra áleiðis, Voru þrír af sex sleðunum svo mikið brotnir, að ekki voru tiltök ^ lengra áframhalds. 1 slæmu skapi tókum við því hestana frá 8leðunum, létum sleðana standa eftir, en fórum með hestana úeim til tjaldsins og sátum þar vinnulausir þáð sem eftir var 'lagsins. Okkur féll það illa, að jökullinn liafði svipt okkur farar- ^relsi, og ekki var annað sýnna en hann mundi halda okkur í þeirri fangavist til næsta vors. Nú styttust dagarnir svo, að við saum næstum því muninn daglega. Nú mundi aðeins vera 20 ^agar þangað til blessuð sólin hætti að koma upp fyrir sjón- úeildarliringinn. Og þar á eftir kæmi nóvembermánuður með u°ttina löngu, eilíflega löngu, sem endaði ekki fyrr en einhvern- hina seint í janúar. Guð veit, að sú nótt yrði löng hér á jöklinum. Er við vöknuðum morguninn eftir, höfðum við sætt okkur við Petta allt og lögðum nú glaðir af stað til þess að velja okkur 'ússtæði. Vi3 völdum það á dálitlum lirygg á jöklinum, um 5 ^m> i norðvestur frá kvosarbotninum. Þegar hússtæðið var valið, yrjuðum við strax að aka þangað efninu í húsið og laga fyrir PVU þar sem það átti að standa. Það tók tvo daga, því að fyrst fremst grófum við húsið sem næst hálfan metra niður í ísinn, var það allmikil vinna, þar sem húsið var 6,6 m. á lengd og m- á breidd. Við gátum aðeins notað tvo sleða við aksturinn, ar sem hinir voru brotnir. Það var því fyrst 9. okt., að við gátum rmst húsið. Þann dag var 24 stiga frost, svo að kaldsamt var við ' lnniina, en löngunin til þess að fá þak yfir höfuðið létti okkur !arfið. Okkur þótti tjaldlífið orðið þreytandi, mest af því, hve ^U'ldið hélaði að innan. Hvað lítið sem við komum við tjaldsúðina, u hélan niður og lenti þá, ef til vill, niður í opinn svefnpoka. ^ ar° pokinn rennblautur á eftir, svo að þegar máske þar við ^Þist stór hrímblettur á bakinu á þeim, sem að óheppninni var a Ur> því að oftast var það sá, er þurfti að ganga út erinda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.