Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 31
eimreiðin , #• Island - Eyla-n-d-* [Um tillögu þá, sem fram er flutt í eftirfarandi grein, munu að sjal - *ögðu verða skiptar skoðanir. En rétt er og sjálfsagt, að ttllagan se metin •g vegin. Þess vegna er æskilegt, að fá álit sem flestra í malmu, og mun EirnreiSin veita rúm stuttum og gagnorðum álitsgreinum um þa , e 8t,n rúm leyfir. llitstj.]. I. Á síðari árum hefur komið í ljós, að Islendingar heinia og erlendis — eru farnir að vakna til umhugsunar um, að æskilegt væri 0g þörf á að breyta nafni Islands. Jafnvel erlendir menn, 8em náin kynni hafa af högum og liáttum lands og þjóðar og ski ja islenzkt mál, liafa liaft orð á því. Árið 1920 birtist grein í Eimreiðinni, eftir Þorstein Bjbrnsson frá Bæ, um nafnbreytingu á landinu. Grein sína nefndi Þorstemn Sófey. Sigurður Ólason, hrm., ritaði grein um sama efni í Vikuna ári3 1939 og nefndi liana Island - Tlmle. Nokkur hlaðasknf Uf3u þá um málið, og vikið var að því í útvarpi. Af bloðunum tóW einkum Vísir og Alþýðublaðið þátt í umræðunum og gerðu athugasemdir við grein Sigurðar, og svaraði liann þeirn í Vís 1 jan. 1940. Greinar Þorsteins og Sigurðar eru rnerkar og atliyg ís- verðar, einkum er grein Sigurðar ítarleg. Rekur liann nákvæm- feSa sögulegar heimildir um fund landsins, fyrstu nöfn þess og ibúa og færir skarpleg rök fyrir nauðsyn þess að breyta nafm fandsins. Er ég greinahöfundum algerlega santmála urn rök oll f>rir nafnbreytingunni, og mun ég greina liér þau lielztu: 1- Islandi vom valin mörg nöfn til forna, Týli, Snæland og óarðarshólmur. 2. Nafnið Island er valið af óvildarlmg til landsins og það ^ennt við versta óvin þjóðarinnar, hafísinn. 3- Það vekur alrangar hugmyndir, um landið og þjoðina, og torvelda þær oss liagkvæm menningarleg og efnaleg viðskipti við a3rar þjóðir. Flestar þeirra vita lítt deili á landi og þjoð, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.