Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Side 31

Eimreiðin - 01.07.1947, Side 31
eimreiðin , #• Island - Eyla-n-d-* [Um tillögu þá, sem fram er flutt í eftirfarandi grein, munu að sjal - *ögðu verða skiptar skoðanir. En rétt er og sjálfsagt, að ttllagan se metin •g vegin. Þess vegna er æskilegt, að fá álit sem flestra í malmu, og mun EirnreiSin veita rúm stuttum og gagnorðum álitsgreinum um þa , e 8t,n rúm leyfir. llitstj.]. I. Á síðari árum hefur komið í ljós, að Islendingar heinia og erlendis — eru farnir að vakna til umhugsunar um, að æskilegt væri 0g þörf á að breyta nafni Islands. Jafnvel erlendir menn, 8em náin kynni hafa af högum og liáttum lands og þjóðar og ski ja islenzkt mál, liafa liaft orð á því. Árið 1920 birtist grein í Eimreiðinni, eftir Þorstein Bjbrnsson frá Bæ, um nafnbreytingu á landinu. Grein sína nefndi Þorstemn Sófey. Sigurður Ólason, hrm., ritaði grein um sama efni í Vikuna ári3 1939 og nefndi liana Island - Tlmle. Nokkur hlaðasknf Uf3u þá um málið, og vikið var að því í útvarpi. Af bloðunum tóW einkum Vísir og Alþýðublaðið þátt í umræðunum og gerðu athugasemdir við grein Sigurðar, og svaraði liann þeirn í Vís 1 jan. 1940. Greinar Þorsteins og Sigurðar eru rnerkar og atliyg ís- verðar, einkum er grein Sigurðar ítarleg. Rekur liann nákvæm- feSa sögulegar heimildir um fund landsins, fyrstu nöfn þess og ibúa og færir skarpleg rök fyrir nauðsyn þess að breyta nafm fandsins. Er ég greinahöfundum algerlega santmála urn rök oll f>rir nafnbreytingunni, og mun ég greina liér þau lielztu: 1- Islandi vom valin mörg nöfn til forna, Týli, Snæland og óarðarshólmur. 2. Nafnið Island er valið af óvildarlmg til landsins og það ^ennt við versta óvin þjóðarinnar, hafísinn. 3- Það vekur alrangar hugmyndir, um landið og þjoðina, og torvelda þær oss liagkvæm menningarleg og efnaleg viðskipti við a3rar þjóðir. Flestar þeirra vita lítt deili á landi og þjoð, en

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.