Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 79

Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 79
eimreiðin LEIKLISTIN 231 flaustri og flýti á síðasta Alþingi. Að frumvarpið sigldi hraðbyri í gegnum þingið, var þvi að þakka, að tvö önnur frumvörp fylgdu, annað um breytingu á lögum um skemmtanaskatt, hitt um bygg- ingu samkomuhúsa í sveitum. Síð- ari tillagan reið baggamuninn. Hún hafði alla yfirborðskosti góðrar tillögu, einföld, raunhæf í orði og líkleg til vinsælda hjá kjós- endum. Reiknað var með skemmt- anaskatti eins og hann hefur orð- ið hæztur síðasta stríðsárið og eft- in það, um eða yfir 1,5 milljón krónur. Það var of stór biti fyrir ^jóðleikhúsið, enda skyldu sam- komuhús í sveitum fá alít að því helming (45%) upphæðarinnar. Þetta gerði, með orðalagi Matthí- asar, „hvínandi lukku“. Athugandi er> að sama Alþing gekk frá lög- unum um fjárhagsráð, sem bann- ar alla fjárfestingu í byggingum, nema brýn nauðsyn krefji, og þeg- ar loksins verður hafizt handa um byggingu samkomuhúsanna, verð- Ur skemmtanaskatturinn væntan- iega kominn niður á jafnsléttu áranna fyrir stríðið. — Stuðn- lugur við samkomuhúsbyggingar 1 sveitum er sjálfsagður, en ekki joátti lögfesta þann stuðning á ostnað menningarstofnunar á oið við Þjóðleikhúsið. Stjórnskip- n nefnd hafði unnið að frum- ^arPi til laga um Þjóðleikhús. .1 urnvarpið kom ekki til umræðu n ^i^iagi. en var útbýtt sem fylgi- 'ali með frumvarpi menntamála- ra herra, sem að lögum varð með breytingum einstakra þingmanna og nefnda. í fylgiskjalinu voru hinar öfgarnar, ótakmörkuð ríkis- ábyrgð og allur skemmtanaskatt- urinn, 20 fastráðnir leikarar auk annarra fastra starfsmanna, en stofnunin sjálf ríkisleikhús í fyllsta skilningi. — En þingmenn vildu ekki í hamarinn með nefnd- inni. Við umræðurnar um Þjóðleik- hús kom ein tillaga fram á Al- þingi, sem var sögulega rétt. Hinn ótrauði talsmaður Þjóðleikhússins, Jónas Jónsson, vildi láta Leik- félag Reykjavíkur fá húsnæðið til umráða fyrst um sinn og styrkja félagið til að koma starfsemi sinni þannig fyrir á næstu árum, að leikflokkurinn yrði í raun og sann- leika, að reynslutímanum loknum, réttnefndur leikflokkur þjóðarinn- ar í leikhúsi hennar. Hvar, sem menn standa í flokki og hverjum augum sem menn hafa litið málefni Þjóðleikhússins, mun öllum þykja mikið til koma, er þeir koma fyrsta sinni inn í húsið fullgert. Hver einasti maður rétt- ir ósjálfrátt úr sér, þegar inn er komið, hverjum íslendingi mun finnast hann hafa bætt við vöxt sinn. Höfuðstaður landsins hefur loks eignazt mannsæmandi sam- komuhús, þjóðin miðstöð lista og menningar. „Leikhúsið er mænir- inn á menningunni hér“, sagði Indriði Einarsson. Vonandi tekst okkur að láta það rætast. L. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.