Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 39
eimreiðin ISLAND - EYLAND 191 bönd binda „nema bláfjötur Ægis við klettótta strönd“. Land fortíðarinnar ber nafnið Island, en framtíðarlandið, land æsk- uönar og ævintýranna, mun bera nafnið Eyland. III. Nýr hugsunarliáttur og breyttur tíðarandi gerir nýjar og breytt- ar kröfur. Nú, þegar rætt er um að breyta nafni landsms, virðist ekki með öllu óviðeigandi að vekja máls á því, að þjóðin íhugi að nýju viðhorf sitt til þjóðsöngsins. „Ó, guð vors lands“ er fagur lofsöngur, er sunginn mundi verða við bátíðleg tækifæri, þótt nýr þjóðsöngur yrði tekinn upp. Þessi lofsöijgur er orktur í til- efni af sérstakri hátíð og er tignarlegur, en af morgum talinn niiður heppilegur þjóðsöngur. Sama máli gegnir um lagið. En auk þess eigum vér mjög fagurt ættjarðarljóð, „Ó, fögur er vor fósturjörð“, sem prýtt er öllum kostum þjóðsöngs. Skaldið Jon Thoroddsen er jafnsnjall á það, sem íslenzkt er, og liitt, sein ntannlegt er eða almennt. Lagið er sviplétt og liressandi. Bæði 1 jóð og lag getur verið sönghvöt æskunnar. 1 nær lieila old liefur betta undursamlega kvæði verið sungið þar, sem Islendmgar Loniu saman. Árið 1906 ritaði Þorsteinn Erlingsson grein í blaðið Reykja- víkina, og kemst liann m. a. að orði á þessa leið: „Það er böfuð ^ostur þjóðsöngslags, að þjóðin liafi helgað sér það og sé i el við að syngja það og syngi í sig afl og ættjarðarást. Vanti þann kost, duga engir aðrir . .. og þó liefur öll þjóðin sungið nær Ttúlfa öld þetta: „Ó, fögur er vor fósturjörð“ við liliðma a „Eld- gamla Isafold“ og sungið það við livert tækifæri að kalla ma, l5;|r sem lands eða þjóðar hefur verið minnzt utan lands eða innan. Þjóðin liefur þegar gert þetta að söng sínum samsiða hinu og heldur því vafalaust áfram. Lagið sjálft er létt og fagurt °S á ágætlega við erindin ..., kvæði Jóns Tlioroddsen er svip- hreint og glæsilegt“. Þá má einnig minna á það, sem Snæbjörn Jónsson segir um ^Þjarðarkvæði nítjándu aldarinnar í formála fyrir annarn ut- gáfu ljóðasafnsins Svövu: „Skoðað frá listarinnar sjónarmiði stendur líklega allra fremst kvæði Jóns Tlioroddsens, „Ó, fogur er v°r fósturjörð“. Para kvæði þessi liér á eftir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.