Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Qupperneq 57

Eimreiðin - 01.07.1947, Qupperneq 57
eimreiðin ISLAND 1946 209 °g voru þær allar til Englands, nema ein, sem farin var til Frakk- lands. Hraðfrystihúsum fjölgaði úr 67 í 72 á árinu, og tóku þau við 73113 tonnum af fiski, miðað við slægðan fisk með haus, og 1^7 tonnum af hrognum á árinu. Saltfiskframleiðslan á árinu ®eldist mest til Grikklands og Ítalíu, en einnig til Svíþjóðar, Bret- lands, Frakklands og fleiri landa. Enginn þeirra 30 togara, sem ríkisstjórnin samdi um smíði á 1945 samkvæmt hinni svonefndu nýsköpunar-áætlun, var full- ®niíðaður á árinu, en nokkrir þeirra liafa komið til landsins á yfirstandandi ári og eru byrjaðir veiðar. Afkoma ríkissjóös. Samkvæmt bráðabirgðayfirliti urðu rekstr- artekjur ríkisins á árinu 1946 197,5 millj. kr., en gjöldin 173,1 niillj. kr. Tekjuafgangur á því samkvæmt þessu að liafa orðið ^4,4 niillj. kr. Ríkið greiddi framlag til niðurfærslu á verði land- unaðarafurða, áætlað 16 millj. kr., og verðuppbætur á útfluttar undbúnaðarafurðir og bætur til bænda að upphæð 1,4 millj. kr. uldir ríkissjóðs námu í árslok, samkvæmt bráðabirgðayfirliti, 49,7 millj. kr. (1945: 33,7 millj. kr.). Þar af voru 6,7 millj. kr. ,án 1 Eanmörku, 0,8 millj. kr. lán í Bretlandi og 38,9 millj. kr. Undend lán. Auk þessara skulda er vaxtabréfalán til byggingar síldarverksmiðja, sem var í árslok 1946 að uppliæð 20 millj. kr. . Eranifœrsluvísitalan hækkaði enn á árinu um 25 stig og var . Juuúar 1947 310 stig. Húsnæðisvísitalan hækkaði um 3 stig á arinu. Gjaldeyrisgengi hélzt að mestu óbreytt á árinu. ^þjóSabankinn, sem Island er aðili að, tók til starfa 25. júní y ' °S er framlag íslenzka ríkisins til hans 1 millj. dollara. °ru 20 þús. dollarar af þeirri uppbæð greidd bankanum á árinu. 194 .æmt samþykktum alþjóðagjaldeyrissjóSsins var í dezember ákveðið „pari“-gengi á íslenzkri krónu, og jafngilda, sam- ^v*mt því, 648,88!/2 lsl- kr. 100 dollurum. Gullgildi íslenzkrar aj.°nu er samkv. þessu 0,136954 gr. af skíru gulli, og er það 33,96% iJPPhaflegu gullgildi liennar. Alls nárnu greiðslur Islands til Jn'k^^ 1’414 þús. dollurum í árslok 1946, og hafa því orðið n meiri en til var ætlazt í upphafi. Ekki eru fyrir liendi ^PpJýsingar Um kostnað við þátttöku Islands í UNO. En kostn- lnn við það fyrirtæki eykst gífurlega, þótt árangurinn af 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.