Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Page 87

Eimreiðin - 01.07.1947, Page 87
eimreiðin RITSJÁ 239' Ungur að fást við ritstörf, og liann er ekki nema rúmlega tvítugur, þeg- ar fyrst taka að birtast þýðingar eftir hann úr íslenzku í nýnorsku. Árið ^899 birtist þannig eftir liann þýðing a sögubrotinu Vor eftir Cuðmund Friðjónsson (Eimr. V. 129). Sú þýð- lng, 0g fleri eftir bann, birtist í idaðinu „Heimhug“. Og í blaðið „Den ilde Mai“ ritaði liann margar greinir j|ni og eftir aldamótin síðustu. Þar 'rtust einnig þýðingar eftir liann a islenzkum kvæðum. Þeirra á meðal V°ru Sigrúnarljóð Bjarna Thoraren- Gunnarshólmi, ísland og Ég 1 a_3 heilsa eftir Jónas Hallgríins- s°n, Á Glæsivöllum eftir Grím Thom- ®en og Stormur og Skarphéðinn í fennunni eftir Hannes Hafstein. S1 var einn af forvígismönnum nguiennafélaganna, fyrst er þau ^ tl> að rísa upp hér á landi, og ajnn átti mikinn og góðan þátt í endurvekja íþróttaáhuga og lík- ijnsrækt hér á landi. Einn þáttur ^ans af þv{ gtarfi var ritið Líkams- Jc nntUn> sem hann þýddi að nokkru ’ ti Ur norsku, en að nokkru leyti Samö; ein ’ °S Ut k°m 1908‘ Hann hóf k0in'e,ungur að yfkja, og árið 1907 ant' eftir hann ljóðahókin Blý- (]r ‘‘!Vluhr’ en uin þau kvæði sagði bæru Guðniundsson, að þau fin • V°lt Um næmt og ólgandi til- Jýrik"^ ^°S <fat’u®a athugunargáfu, j)0 . me® göðum náttúrulýsingum, l,;,k 'a. n:m e,nhver þægilegur ylur á frí ! *a’r *• Síðan liefur höf. sent saah-,1 .JOlUa ritSerða. sögur og r^ynst fUl’ 0g l130 hefur jafnan sem f !ægllegur ýlnr á bak við allt, Þessi !‘ Penna hans hefur komið. UndantékninV,ÓÍ bar CnS'n hnns i. f , K' humar þessar sögur aðriir (!i j‘.a^ur hirzt hér í Eimr., en tC1' 1>a:r gerast flestar í Nor- egi, þar sem höf dvaldist langdvölum framan af ævinni. Aðrar gerast hér heima, á Austfjörðum, með ströndum fram, í Reykjavík, á Akureyri og víðar. Það leynir sér eklci, að Helgi Val- týsson var um langt skeið hlaða- maður, bæði í Noregi og einnig hér heima. Stíll blaðamannsins og frá- sagnargleði einkennir suma þættina í þessari bók. Það er þá heldur ekki hægt að segja, að þeir þættir séu allir sögur í venjulegum skilningi, miklu fremur ritgerðir, huganir, riss um ýmislegt, sem fyrir augu og eyru ber — eða þá fyrir innri sjónir- liöfundarins. Þetta á t. d. við um suma þættina í sagnaflokkinum, sem hókin hefst á og liöf. nefnir: Vega- gerðarmenn. Þar skiptast á skyndi- myndir úr lífi vegagerðarmanna á fjöllum uppi og í dölum niðri, dul- rænar frásagnir frá seljum og göml- um eyðibýlum, lieillandi náttúrulýs- ingar, ástarsögur og rammar ádeilur á ruddaskap, klúrt orðbragð og aðra þverbresti í alþýðumenningu vorri. í þáttum þessum er bæði skáldið og blaðamaðurinn að verki. Sagan Stein- gerður er órímað ljóð og Hrímskógur litrík æskuminning um þagnarkyrrð kvöldblárra, hrímgaðra skóga ein- hversstaðar austur í Jötunlieimum. Dælamýrasögurnar er lengsti og veigamesti þátturinn sem samfelld söguheild. 1 umgerð fiölhreytilegra lýsinga af lífi og háttum skógar- höggsmannanna í fiallbyggðum Nor- egs er dregin upp mynd af örlögum tveggja ungra sálna, sem unnast. en er þó eklci skapað nema að sk'Þa: einræna íslenzka farandsveinsins Biarna oe Svallaugar, norsku selsiólk- unnar hláturmildu, en með kvíðann í hiartanu. Samskiptum þessara tveggja ungmcnna er lýst af næmum

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.