Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 13

Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 13
e1MRej£)IN ÆVINTÝRIÐ UM INDLAND 165 Jafnan staðið á öndverðum meið í landsmálum, nutu góðs af rettarbótum þessum, og með þeim fengu landsmenn eigin fulltrúa ráðgefandi þing. En baráttan fyrir lieimastjórn Indlands hélt a^ram og náði hámarki með áætlun þeirri, sem frú Annie Besant fierði um sjálfstæði Indlands árið 1917, en hún átti sinn mikla l)aU £ þVj, að gtjórn Breta í Indlandi gaf út opinbera yfirlýsingu Uni’ takmark hennar væri að koma á algerri sjálfsstjórn Ind- 'erja5 innan brezka samveldisins. Eftir heimsstyrjöldina fyrri Jékst þjóðernishreyfingin í Indlandi hröðum skrefum. Indverjar °>ou veitt Bretum stórfellda hjálp í styrjöldinni. Meir en milljón ‘nlverja höfðu tekið þátt í lienni með Bretum, og einnig liöfðu nverjar lagt fram um 150 millj. sterlingspunda í peningum og niilij, punda í vörum til hjálpar Bretum á stríðsárunum. Þetta J*’^ Þjóðarmetnað Indverja, og nýjar réttarbætur féllu þeim í * aut árin 1918 og 1921. Hin svonefnda óvirka andstaða, sem nahi, leiðtogi Indverja, hóf á þessum árum gegn Bretum, flýtti nJög réttarbótum. Föstur hans og hótanir um að svelta sig í ef ekki yrði látið að kröfum landa lians, höfðu mikil álirif. ‘•íiij er nú tekinn að beita sömu aðferðum gegn óstýrilátum °ndum sínum, eftir að Indland hið nýja og sjálfstæða er komið j a8glrnar, og er vafamál, hvort „aðferð hans“ reynist jafn vel 01118 °g hún reyndist gegn Bretum. 'ndverska þinginu, sem jafnan liefur haft löggjafarvald, síðan I ‘U^ Var stofnað árið 1861, var það, Kongress-flokkurinn, undir 11 sögn indverska foringjans Pandit Motilal Nehru, föður hins g ja ^orsætisráðherra Indlands, sem hélt uppi sókninni gegn r< lum- Jafnframt liélt Gandhi uppi með þjóðinni hinni óvirku h"f ° '11’ Sem var lne®aJ annars fólgin í algeru afskiptaleysi og ^ 1111 allrar samvinnu við Breta. Sem dæmi um afleiðingar W j lrar ovlr^u andstöðu, má nefna það þrennt, að prinsinn af j( ' s’ sen> nú er hertoginn af Windsor, varð að hætta við fvrir- Jnd]3^3 °Pln^era heimsókn til Indlands, að bómullarframleiðsla j^ anJs stöðvaðist og að yfir ein milljón indverskra æskumanna q ^111 llaini við menntastofnanir til þess að gerazt fylgjendur ^Moharned Ali Jinnah, sem í fyrstu var einn af meðlimum ngress-flokksins, tók síðar forustuna í flokki Múhameðstrúar- llla’ Sem sniámsaman náði miklum völdum. Árið 1934 taldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.