Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Page 65

Eimreiðin - 01.07.1947, Page 65
SIMREIÐIN Helgi KonruSsson: Sieinkopf-h j ónin. (Endursögð blaSafregn). Klio fangavörSur barði að dyrum hjá lækni fangelsisins og' gekk inn. Hann vék formálalaust að erindi sínu: „Eins og yður er kunnu|l, læknir, liafa nokkrir af föngunum verið dæmdir til dauða. Það á að hengja þá í dögun í fyrramálið. En nú er illt 1 efni, Steinkopf, einn þeirra dæmdu, er fárveikur. Viljið þér koma og líta á hann?“ Dillon læknir hélt á einhverju í höndunum og rýndi í það. Hann hafði ekki litið upp, meðan Klio talaði. Aðeins snúið sér' við til hálfs. Hann svaraði þurrlega ofan í bringu sér: »Æg get litið á hann“. Svo lagði liann þegjandi frá sér það, sem liann var með, og gekk út á undan, fangavörðurinn á eftir. Fótatak þeirra bergmálaði í þögulum, auðum fangelsisgang- lnum, unz þeir staðnæmdust við einar klefadyrnar. Fangavörð- nruin opnaði með stórum lykli, og það ískraði í þungri hurðinni, Pegar hún var opnuð. Steinkopf, fyrrverandi hershöfðingi hinnar sigruðu þjóðar, lá 1 fleti sínu og starði dimmum augum upp í loftið. Svitinn rann 1 lækjum niður andlit hans, en hann skeytti því engu og hreyfði S1g ekki, þótt komið væri inn í klefann. Læknirinn mældi hita sjúklingsins, fór liöndum um hann og Var eftir nokkra rannsókn viss um, að hann var með botnlanga- 01gu á háu stigi. Svo fóru komumenn aftur út úr klefanum, og kingavörðurinn lokaði dyrunum á eftir sér. Læknirinn mælti: ”Ég er ekki viss um, að liann lifi til morguns, ef ekkert er að gert“. i,Já, og þótt liann kynni að lifa“, svaraði fangavörðurinn, „er auðsætt, að ekki er hægt að hengja manninn svona fárveikan, eil(la gæti haim líka dáið á leiðinni til aftökustaðarins“.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.