Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Page 83

Eimreiðin - 01.07.1947, Page 83
eimreiðin RITSJÁ 235 Oddgeirs þáttur danska í Karla- »>agnúss sögu grundvallast á“. — Mjög fróðlegur er kaflinn um brag- arháttu á bls. XXXVI—XLIII. Oldum sainan iðkuðu forfeður vor- lr tvennar íþróttir, er voru þeim ^jartfólgnar, lífgjafar og bjargvættir 1 stríði og óáran. Nöfn þessara íþrótta N'á ríma saman: — Clíma — Ríma. Olínian var, að mcstu, líkamleg ’trótt, þar reyndu ungir og elfdir 'rtann þrótt sinn og þrek, snilld og fin>i, en fagrar konur horfðu á og <fáðu hina vösku drengi. — Ríman 'ar andleg íþrótt, byggð á djúpri 'Ugsun og orðsins list. Á margskonar hátt var orðum vors fagra og göfga ^áls raðað eftir reglum listræns 8>nekks hverrar aldar, misjafnlega það, því allir, sem hnoðað gátu Banian vísu, fengust við að yrkja r»"«r. Stórskáldin, allt upp til Hall- Brim8 Péturssonar, ortu rímur. Hví- 1 Ur andlegur skóli fyrir þjóðina og Vl >kur styrkur íslcnzku máli á 'ltT*11 ilættut>nium l>ess- Þar þurfti > likamlegt atgervi né krafta. Hinn r ania, fátæki og aumi var þar ^onungur í ríki sínu, — eldsloginn, .*'rann 1 l>usund lágum haðstof- 8 löngum kvöldvökum og lýstu hin ægilegu myrkur vetrarins, ^nangrunar, fátæktar og kúgunar. Vcr,V»r aldrei ofmetið, sem Guð- jj. Dtiur ®ergþórsson og aðrir Iians ^ “r Berðu fyrir þjóð vora og mál. hef aatrÍS’ er l>að, að smekkur manna eriUr ni* i'reytzl’ °g aðrar aðferðir ar I?i'tnar Uf)P > meðferð skáldskap- cicert sýnir lietur, að andinn er efti' Cn 'loi<i>‘f, »d nui nær 27Ó árum að liinn lamaði maður kvað vltgeirc 'inst ' »»»r og ritaði þær með j n ile»di, eru þær nú gefnar út • aðri og skrautlegri útgáfu af færustu mönnum og á kostnað al- þjóðar, til heiðurs göfugum erlend- um fræðimanni. — Þeim heiður, sem heiðurinn ber. Þorst. Jónsson. LITIÐ TIL BAKA. Endurminningar Matthíasar jrá Móum. I. bindi, Æskuárin. PrentaS i Kaupmanna- höfn 1946. Höfundur bókarinnar er fæddur árið 1872, og er hann systursonur þjóðskáldsins, séra Mattliíasar Joc- humssonar, og ber nafn skáldsins. Matthías Þórðarson er löngu þjóð- kunnur maður, margt liefur á daga hans drifið, nítján ára gamall varð hann skipstjóri á þilskipi og siðar, lengi, leiðsögumaður danskra varð- skipa hér við land. Hann hefur nú, um allinörg ár, verið búsettur í Kaup- mannahöfn og hefur ritað bækur og greinar um íslenzk sjávarútvegsinál og fiskveiðar. Skrifar hann lipran og fjörugan stíl og oft kjarnmikinn, sérstaklega er liann segir frá svaðil- förum á sjó, tekst vel að gera mál sitt lifandi, og er oft sem maður sjái viðburðina og fólkið, sem hann er að lýsa, — slíkt er ávallt einkenni góðrar frásagnar. — Yfir liöfuð talar liann vel og hlýlega um fólk það, er hann fjallar um í þessu fyrsta hindi af endurminningum sínum, og er auð- fundið, að hann vill á engan halla og leitast við að fara með rétt mál, hispurslaust og sanngjarnlega.. En fleslir þeir menn, er um ræðir í þessu liindi, eru nú komnir undir græna torfu eða í djúp sjávar, því frásögninni lýkur um aldamótin síð- ustu. Von er á tveim binduin í við- liöt, líklega á þessu ári. Auk þess að mjög mikill fróðleik- ur um menn og atburði er skráður

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.