Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Qupperneq 16

Eimreiðin - 01.04.1948, Qupperneq 16
EIMREIÐIN Biðilskoman. Smásaga eftir Þorstein Stefánsson. Hún var kölluð Gudda, vitlausa Gudda — og það hlógu allir að henni, hún visei það vel, af því að hún var elzta vinnukonan á bænum, og af því að henni hafði aldrei tekizt að ná sér í mann. Jafnvel Sigurður, fjármaðurinn — sem henni hafði þó einu sinni þótt vænt um — henti nú einnig gaman að henni. Já, hann var verstur þeirra allra. Að minnsta kosti sveið mest imdan stríðni hans. Hann var sjálfsagt búinn að gleyma, live margan sunnudagsmorguninn hún hafði gefið fyrir hann í fjárhúsin, til þess að hann þyrfti ekki að fara eins snemma á fætur ■—■ eða öll skiptin, sem hún hafði fært honum kaffið í rúmið. En ef til vill hafði hann aldrei ætlað sér annað en gera gys að henni, ef til vill var það tómt fals frá upphafi til enda. Ó, hvað hún hataði fals. Eins og hún vissi ekki, að Sigurður var falskur og hafði alltaf verið það! Allir voru falskir. Gudda skaraði heiftarlega í eldinum. Hann vildi ekki loga; og eftir hálftíma átti miðdegismaturinn að vera tilbúinn. Það var lieldur ekki von, að eldurinn logaði hjá henni. Það var aldrei annað en blautur mór þá vikuna, sem hún var í eldhúsinu. Það var dálítið annað, þegar ungu stúlkumar voru þar. Þá var mórinn þurr, og þá vantaði ekki uppkveikju á morgnana; Sigurður sa um það. Ætli þú getir þá logað! Gudda hellti drjúgum sopa úr olíu* flöskunni yfir rjúkandi mókögglana og skellti hurðinni á eld- stæðinu liranalega aftur. Það brakaði og snarkaði í eldinuni, öll vélin hristist. Svo rétti Gudda úr sér, gekk að eldhúsbekknum og tók að skera sundur fiskinn. * Þarna stóð liún, mjó og mögur, í dökkum, slitnum kjól og nie gauðrifna eldhússvuntu. Svuntan hafði farið þannig daginn áður í viðureign þeirra Sigurðar, þegar stríðni lians hafði endað i handalögmálum milli þeirra. Hún var lioruð og gremjuleg 1 andliti, augun rauð og þrútin af aUt of miklum gráti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.