Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Síða 20

Eimreiðin - 01.04.1948, Síða 20
100 BIÐILSKOMAN EIMREIÐIN mórinn kannski þurrari en hjá sumum öðruin — og ég er birgur af slátri og saltfiski frá því í hitt eð fyrra ...“. Hann ætlaði að segja miklu meira, en Gudda stanzaði orða- strauminn. Hún var farin að gráta. „Já, ég hef alltaf óskað, alltaf vonað, að þú kæmir ... Jón — Jón — ég elska þig“. Hún leitaði ósjálfrátt að liöndum lians. En Jón hafði komið þeim fyrir um mitti hennar og þrýsti fast — eins og karlmaður. Þegar Gudda kom heim í eldhúsið aftur, voru allir setztir að borði. Húsfreyja var allfasinikil við eldavélina. Grauturinn var brunninn við, og fiskurinn soðinn í mauk. En að þessu sinni höfðu ákúrur húsfreyju engin álirif á Guddu. Rjóð í kinnum og með Ijóma í augum fór liún að bera á horð fyrir hitt fólkið. Hún lofaði húsfreyju að rausa nokkra stund. Svo gekk liún til hennar og lagði handlegginn um liálsinn á henni, eins og hún væri allt í einu orðinn jafningi hennar — og nú í fyrsta skipti rann það upp fyrir Sigurði fjármanni, sem sat á eldhússbekknum og skotraði til hennar augunum, að andlit Guddu væri í rauninni bara snoturt. „Þú verður að fyrirgefa, góða húsmóðir“, livíslaði hún, en þó svo hátt að allir gátu heyrt, „það kom piltur að biðja mín“. Bókasafnið í British IMuseum. British Museum í London er eittlivert stærsta safn, sem til er í heiminum- I sjálfu hókasafninu þar eru 3,200,000 hindi hóka og 56,000 handrit. Bóka- hillur safnsins eru samtals um 90 km. að lengd. Bókasafnið var stofnað árið 1753, en opnað til afnota fyrir almenning árið 1759. Lestrarsalurinn miklh sem byggður var árið 1857, hefur horð og sæti fyrir um 500 lesendur. Þesiu mikli liringlaga salur er 140 fet að þvermáli og hvolf lians 106 feta hatt. hvolfgluggarúðurnar eru skráð nöfn 20 frægustu skálda og rithöfunda, sem bókmenntasaga Gnglendinga kann frá að greina. Af öðrum safndeildum í British Museum má nefna höggmyndasafnið, fornleifasafnið, gimsteinasafnið, myntsafnið og frímerkjasafnið, þar sem me annarra frímerkja heims eru flest íslenzk frímerki og frímerkjaafbrigði, fra því fyrsta að byrjað var að nota frímerki hér á landi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.