Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Síða 13

Eimreiðin - 01.04.1953, Síða 13
e'mreiðin VIÐ ÞJÓÐVEGINN 85 landsfundum sínum í vetur höfðu flokkarnir stjórnarskrár- ^alið ® dagskrá, og virðist nú sem nokkur skriður sé á það mál lnn> að íslenzka ríkið fái nýja stjórnarskrá í samræmi við Stjórnar- ■'kráin nýja. það kröfur tímans. Bæði Framsóknarflokkurinn og Sjálf- stæðisflokkurinn gerðu um málið samþykktir á lands- fundum, og Framsóknarflokkurinn hefur lýst því skýlaust yfir, að hann vilji láta leysa málið á sér- stöku stjórnlagaþingi. Er sú ályktun í samræmi við nú -Sern s^J°rnars*<éIögin í landinu, fjórðungsþingin, — og sk síðast hinn nýi Lýðveldisflokkur, — hafa lagt til. Stjórnar- Hfelagið í Reykjavík, sem telur meðal meðlima sinna menn lau 6S^Um eða öllum flokkum í landinu og starfar eingöngu að I Sn þessa máls, óháð öllum flokkum, hefur síðan það var stofnað sarn'1'1^3 ailerziu a Þetta atriði: að hin nýja stjórnarskrá verði ln og lögtekin á sérstöku stjórnlagaþingi og staðfest með Joðaratkvæði. Það þing mundi ekki hafa nein önnur mál til af- ®iðslu og ætti að vera háð á Þingvöllum. komstjórnarskrármálinu eru það sjö atriði, sem ræða þarf og as|- að niðurstöðu um: í fyrsta lagi, að sérstakt stjórnlaga- þag9 um málið, hvenær og hvar það komi saman og hvernig skr.ver3i skipað. í öðru lagi, að samkvæmt hinni nýju stjórnar- sema s1<íPÍ þjóðkjörinn forseti, án afskipta alþingis, ráðuneyti, bjl01 /er me® stjórn landsins á ábyrgð forseta ákveðið kjörtíma- ’ an tillits til trausts eða vantrausts albingis. í briðja lagi, sín Iaka skuli upp þann hátt, að forseti velji stjórnarmeðlimi fre| .U*an alÞin9is, en að þeir eigi setu á alþingi og hafi þar mál- ail meðan þeir sitja í stjórn. í fjórða lagi, að alþingi eitt hafi bir'°9?jafarvald> forsetar albingis hafi rétt til að setja bráða- .'^gðalög, ag beiðni ríkisstjórnar, en þingrofsvald forseta hverfi. ag m1;a iagi, að kjörtímabil forseta sé 4 ár, eins og nú er, og ann semji fjárlög og leggi fyrir alþingi. í sjötta lagi, að iand '11 æ^sta dómstóls þjóðarinnar sé ákveðin í stjórnarskrá njót'S'nS *^9 ' sjöunda lagi, að landinu verði skipt í fylki, sem st'ó ^'’kkurrar sjálfstjórnar, verði umdæmi þessi ákveðin í rnarskránni, en málefnum þeirra og stjórn skipað með lögum a' a'Þingi. stu ngið hefur verið upp á sjö fylkjum alls í landinu. ,_... _verður að vísu ekki sagt, að stjórnarskrármálið væri haft Var ^ 0citiinum i umræðum flokkanna fyrir kosningarnar. Þannig þag ^ess 'ftt getið í útvarpsræðum flokksfulltrúanna 23. þ. m. Var í rauninni ágætt, að draga þetta mál ekki inn í flokka- deil Ur> Það er mál allrar þjóðarinnar, en ekki neins sérstaks
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.