Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Side 39

Eimreiðin - 01.04.1953, Side 39
EIMREIÐIN YFIRLITSSAGA SKÓGVAXTAR 111 Skógien(j- 0g viðarland hefur á öllum timum Islands byggðar erið mikill stuðningur um afkomu landsmanna. Skógviðurinn r Verið hafður til húsagerðar, eldsneytis og kolagerðar. Kjarr- 1. rinn hefur verið notaður sem tróð í húsaþök, til eldsneytis, agerðar, fóðurdrýginda og fóðurbætis. Fjalldrapi og víðiteg- lr kafa notazt til beitar og fóðurdrýginda. Allra þessara nota 91 a'rm þörf, og ekkert réttmætt ásökunarefni, þótt nýtt væru, ains og þörf krafði. Hitt er ekki réttmætt ásökunarefni heldur, 0 f fyrri tíma menn kynnu ekki aðferðir skógfræðimanna nú- timan landi s um meðferð skóglendis. Það er ekki sjáanlegt, hvernig smenn hefðu getað komizt af, án þess að nota skóginn, kjarr- a£ !nn °S viðarlendið. Þeim notum má þakka það, að þjóðin lifði 1 ioudinu. Skógurinn vex og endurnýjast, en skóganotin og - Ugaröflin gátu eigi að síður orðið meiri á ýmsum tímum en rnJrjuninni nam. Það lýsir þó ekki ofnotkun stórskógarins, ann er látinn standa, þar til hann bíður ellidauða, sbr. til- j.^. aöar frásagnir hér að framan. Það sést einnig af söguyfir- u^nu’ mannshöndin og sauðbeitin hafa ekki verið ein að verki eVÓingu skóganna. Öskuföll hafa gengið yfir landið á öllum m °g hnekkt skógunum. Kunnust dæmi um afleiðingar ösku- j 7g^ ^ ^óghmdið eru frásagnirnar tvær frá 18. öldinni, 1755 og ' ttskufallið frá eldgosunum þau tvö ár olli því, að nærri ýa® til algjörrar skógauðnar horfði. Uið 9 rinium er skógarhögg til húsaviðar og kolagerðar fallið r- Skógarhögg er nú ekki orðið annað en það, sem skógfræði- er if- skóglendinu gagnlegt. Sauðbeit er það eina, sem um ent- Síðan skógarvernd hófst fyrir nærfellt hálfri öld, bendir eyusla ekki ej^. an til þess, að í hæfilega grisjuðu skóglendi sé sauðbeitin kelö SÍ''ai'iie® Þeim skógarvexti, sem eftir er látinn til að vaxa upp, 1 1 miklu fremur gagnleg í sumu tilliti. Um hitt er ódeilan- t aÓ sauðbeit má ekki líða þar, sem ætlað er að ala upp Uplöntur.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.