Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Side 21

Eimreiðin - 01.04.1953, Side 21
EIMHEIBIN HEIMSÓKN 93 gili ^e^ur ^ldrei verið lagt rafmagn í þessa kofa hérna í U’ sagði sú aldraða og strauk blómvendi sina með varúð. það ^ matt til að fá rafmagn og það strax. Ég skal ganga í strax í kvöld. Rafmagn skal koma í Efstabæinn, eins og 1111111 hús hér á staðnum. hfstakofann, tautaði konan svo lágt, að varla varð greint. ’ ætb það taki því héðan af. Við eigum ekki svo langt eftir, e8^g kofinn sá arna. Mér þykir verst, að ég hef keypt helzti stórt teppi á gólfið, ' “ia, sagði nú prófessorinn og rogaðist með stórefhs stranga 11 ;i gólfið. — Það verður þá bara að skera utan af því. hlver ósköpin kemurðu þarna með, Sigurður minn? spurði m °g glápti á strangann, eins og hún skildi ekki manninn. er teppi á gólfið þitt, mamma. Það ætti að verða mýkra Það an h við fótinn. Eru ekki fleiri herbergi í þessu húsi? spurði Guðbjörg S1-! °g hirti ekki um, þótt hún truflaði samræðurnar. h'ei, góða mín. Húsið hennar ömmu er nú ekki stærra en Þá get ég ómögulega skrifað undir, að þetta sé hús. Það er bara skúr. ^já, þú ert nú bara i Efstakofanum, nafna mín, sagði amm- ~ En héma sleit hún mamma þín samt barnsskónum og 1111 Sigurður minn líka. Urg vil fara að fá eitthvað í kjaftinn á mér, sagði Jón Sig- út KS011' Caud' júris, á bak við hitt fólkið. — Annars er ég farinn ráðum. Ég hef bílinn þinn í kvöld, pabbi, það er í lagi? ter, ■ ^U getur það- En við skulum hjálpast að því að koma faðir h* ^ áður en við byrjum á afmælisdrykkjunni, sagði 0 . skulum ganga út á meðan, stakk frú Jónsson upp á, þ '°mukvenfólkið rýmdi af gólfinu samstundis. ^ i ætlaði að verða nærri ógerningur að koma teppinu fyrir Voru ^.0Íu8dlhnu. Teppið reyndist of stórt á alla kanta. Rúmin þau t?St Vl^ þilið, svo að ómögulegt var að koma teppinu undir stokk Var^ ^vi ih bráðabirgða að brjóta það upp með rúm- Unum °g leggja það tvöfalt á parti frammi við dyrnar.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.