Eimreiðin - 01.04.1953, Qupperneq 79
E,MREIÐIN
MÁTTUR MANNSANDANS
151
t'1"1 skilur þetta til hlítar, þá skilurðu einnig skyldleikann
1 Þln og skaparans. Og eftir að þú hefur komið auga á hve
ag Ur þessi samanburður er, kemur þér aldrei framar í hug
je taia ur,T að við mennirnir deyjum. 1 alheiminum er sannar-
80 ekki hægt að finna þeirri hugmynd stað, að til sé dauði,
Oölo akursins liljugrös! Hversu þau vaxa! Með litskrúði sínu
], ar,San flytja þau fegurð og unað inn í tilveruna. Þegar haustið
0^Llr °S litskrúðið hverfur og ilmurinn, er komizt svo að orði
þ 01r,in, að þau séu dauð. En er þetta rétt? Síður en svo.
^IL ilfa í leyndum jarðvegsins og næsta vor breiða þau aftur
fv]j.r°nur sínar mót sól, mönnunum til yndis og ánægju. Aftur
lst loftið af angan þeirra og unaði.
ný f '1Ve rut hlómanna visni og leysist í sundur, þá festa
j)á '■ ræLur- vaxa upp og bera ný blóm, gera þannig að engu
að dauðinn geti sigrað í ríki náttúrunnar.
(j-g0 a® eWur kæmi og eyddi gróðri jarðar, gæti lífið þó aldrei
getu-vi sú hin volduga hugsun, sem býr að baki þessari veröld,
r aldrei farizt í eldi. Sú mikla ljósvakaveröld er fullkomin
j i. . 'eLLa allra lífsforma, allra hugsjóna, sem opinberast á jörðu.
p. ri oaiklu ljósvakaveröld er dauðinn fjarstæða.
°kk ^Ultl Vlð að gera rfíð fyi'ir því, að það sama gildi um
Ulennina og blómin? Mætti ekki ætla, að þó að við værum
°ú 9 Vlr& en Þau- Þa niundum við samt lifa nýtt sumar. En
okk^ Vlð meira virði en þau og getum því verið þess fullviss,
jjý ar biður betra sumar, þar sem við fáum að blómgvast á
lifa dýrðlegra lífi en hér á jörð.
mjj 6,tta iii-ia dæmi um blómin er táknrænt fyrir óskeikula vissu
eðþ i au°legt eðli mannsins. Það lýsir einnig skýlaust þreföldu
r^t i ns: efni, sál og anda. Blómið sjálft táknar efnislíkamann,
nýjaness geðlikamann, sem er þess umkominn að byggja upp
Vg^j, e^nisiíkama, hafi sá gamli farizt, og ósýnilega fræið ljós-
fv* aruann eða andann, sem er hin fullkomna vera mannsins.
a* veita því athygli, hvernig geðlíkaminn ber oft
fja 1 (^auðameins holdslíkamans, en ljósvakalíkaminn aldrei.
Þns er guðlegs eðlis!
þessj i 61 en§inn dauði til! Þetta eru þau miklu sannindi, sem
ver-]f| a 1 hefur að flytja. Djúptæk yrði breytingin í þessari
’ ef mönnunum tækist að tileinka sér þau til fullnustu.