Eimreiðin - 01.04.1953, Side 56
128
RÚSSNESKAR BÖKMENNTIR
EIMREIB^'
Deilur um þetta urðu langar og harðar, og upp úr þeim varð ^
félagsskapurinn Proletkult, sem hafði að markmiði bókmennta'
starfsemi óháða kommúnistaflokknum. Þessi félagsskapur fékk Þ°
ekki að starfa nema stuttan tíma. Árið 1929 var Rússneska rit'
höfundafélagið stofnað undir stjórn gagnrýnandans Averbakhs'
Félag þetta varð allsráðandi um stefnuna í bókmenntunurn
beindi allri orku sinni að því að taka þær í þjónustu fimm ára
áætlunarinnar. En félagið varð skammlíft, því að árið 1932 vaf
það leyst upp og í þess stað stofnað Allsherjarsamband rithöfund3
ráðstjómarríkjanna, sem hafði að markmiði „sósíalistiska rau11'
hyggju“ í öllum bókmenntum, sem fyrir almenningssjónir kaemu
í landinu. Skýrgreiningin á því, hvað „sósíalistisk raunhyggja“ se’
hefur verið nokkuð á reiki, en ekki fer hjá því að þessar hömW1
á frjálsa hugsun hafi haft nokkur áhrif á nútímabókmennú1
Rússa.
Helztu skáldsagnahöfundar Rússlands síðan stjómarbyltingum11
lauk eru Boris Pilnjak (B. A. Vogau, f. 1894), sem lýsti í söguF
sínum borgarastyrjöldinni og hörmungum hennar, Isaak Bake
(f. 1894), Vsevolod Ivanov (f. 1895), Dmitry Furmanov (1891-''
1926), Konstantin Fedin (f. 1892), Leonid Leonov (f. 1899)
Aleksander Fadejev (f. 1901), sem allir lýstu ástandinu í RúsS'
landi meira og minna út frá almennu sjónarmiði, án þess að PÉT
binda sig við kenningar stjórnenda landsins.
Aðrir höfundar, svo sem Lydia Sejfullina (f. 1889), lýstu a11^
spyrnuhreyfingu bændanna gegn hinu nýja skipulagi. Nokkh1
tóku til meðferðar kynferðismálin undir hinu nýja skipulagi, s'°
sem Pantaleimon Romanov (f. 1884) og Sergey Malashkin ( ’
1890).
Fedor Gladkov (f. 1883) lýsir í skáldsögunni Malbik baráttuu111
fyrir að koma á reglu og skipulagi eftir upplausn þá, sem borgai3
styrjöldin hafði í för með sér. Og Mikhail Zoshchenko (f. 189“
hefur í ádeilum sínum lýst óvægilega hugsjónafátækt borgaran11'1
og líka deilt á ýmislegt, sem miður hefur farið í breytni komrnU11
istaflokksins.
Nokkrir höfundar hafa á síðustu árum lagt mikla rækt við sög1'
lega rómana, svo sem Aleksjej Nikolajevich Tolstoj, sem va
frægur fyrir bók sína um Pétur mikla, Aleksjey Chapygin (1°
—1937) hefur í bók sinni um Stenka Razin lýst ástandinu í RÚsS
landi á 17. öld og Yury Tynjanov (f. 1894) hefur ritað ævisöf?^
Kuchelbeckers, vinar Pushkins. Kunnastur þessara höfunda ut
Rússlands er þó ef til vill Mikhail Sholokhov (f. 1905) fyrir hú1